Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 65

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 65
Slík gagnaskipti mætti auðvelda mjög ef unnt væri að bæta skrán- ingu á fæðingamúmerum Evrópu- sambandsins (EU-Lebensnummer) við hina fjölbreyttu skráningar- möguleika sem þegar em komnir í WorldFeng. Samkvæmt lögum Evrópusambandsins er sérhverju hrossi, sem fæðist á svæði Evrópu- sambandsins, úthlutað einkvæmu fæðingamúmeri. Með þessu ESB- fæðingamúmeri er hrossið skráð í ættbók og númerið er einnig skráð í hestavegabréf viðkomandi hests. Hestavegabréfið er “skilríki” hestsins, sem fylgja viðkomandi hesti svo lengi sem hann lifir og þarf að taka með hvert sem hann er fluttur. Það væri mikil hagræðing fyrir alla, sem málið varðar hér á meginlandinu, ef hægt yrði að finna viðkomandi hest með því að slá inn ESB-fæðingamúmerið á jafn auðveldan hátt og nú er hægt að finna hest með því að slá inn FEIF fæðingamúmerið. A svipað- an hátt era hrossaræktarsamböndin í Þýskalandi að athuga þann mögu- leika að skrá FEIF-fæðingamúmer hreinræktaðra íslenskra hesta í hestavegabréfin og i ættbækumar. Þannig fyrirkomulag myndi auðvelda flutning gagna og upp- færslu á upplýsingum milli ætt- bóka hrossa í Þýskalandi og í Evr- ópu og WorldFengs eða öfugt. Einmitt ræktunarfulltrúar þýsku hrossaræktarsambandanna hafa sýnt kynbótamatinu og FIZO- kynbótadómunum mikinn áhuga. Hörð samkeppni milli hrossa- KYNJANNA UM VIÐSKIPTAVINI En sjá islenskir hrossaræktend- ur og Bændasamtök Islands sér hag í að aðstoða þýska hrossa- ræktendur í að bæta gæði þýsk fæddra íslenskra hrossa í gegnum WorldFengs verkefnið? Þetta er spuming sem auðvelt er að svara þegar nánar er litið á tölur um hrossarækt í Þýskalandi. í Þýskalandi eru ekki aðeins ræktuð íslensk hross. Þar er löng hefð fyrir ræktun hrossa og landið hefur lengi verið eitt af mikilvæg- ustu löndunt hrossaræktarinnar yfír höfúð. Gömul rótgróin þýsk kyn, eins og til dæmis Hannover- aner, Holsteiner og Trakener, hafa sett mark sitt á ræktun stökk- og hlýðniæfmgahrossa í heiminum í dag. Þar má sjá góðan árangur Þýskalands í hrossarækt. Alls 113.672 ræktunarhryssur af ýmsum kynjum stóðu í hesthúsum eða gengu á túnum hrossaræktenda í Þýskalandi og þar af em aðeins 5.518 hryssur af íslensku kyni. Það er innan við 5 % hryssnanna. Hér má sjá hina raunverulegu sam- keppnisaðstöðu íslenska hestsins í Þýskalandi og í nágrannalöndum þess á meginlandinu. Svipaðar að- stæður ríkja í Bandaríkjunum og Kanada. A sama tíma og sam- keppni á Islandi er innbyrðis milli ræktenda, þ.e. hver selur hvað marga hesta, á hvaða verði, er inn- byrðis samkeppni ræktenda i öðr- um löndum, í öðm sæti. Þar er ís- Ienski hesturinn stöðugt í harðri samkeppni við önnur hrossakyn. Sem stendur em það einmitt amer- iskir kúrekareiðhestar sem aukið hafa vinsældir sínar á kostnað ís- lenska hestsins. Hörð samkeppni Moli Með æðiber í RASSINUM Nútímafólk situr mikið og borðar mikið. En hvers vegna fitna sumir en aðrir halda línun- um? Bandarískar rannsóknir leiða líkur að því að þetta stjórn- ist af því hvort fólk sé með æði- ber í rassinum, m.ö.o. þá er það afar breytilegt hve fólk hreyfir sig mikið, líka letingjarnir. James Levin og starfsmenn er háð við önnur hrosskyn um við- skiptavinina. Við þurfúm að rækta góða íslenska hesta sem uppfylla kröfur kaupenda eins vel og mögu- legt er. Ef við ætlum að bæta hlut- fall íslenska hestsins um eitt pró- sentustig miðað við heildarfjölda hrossa í Þýskalandi, myndi þörfm, á íslenskum hestum, bara í Þýska- landi, aukast um 10.000 hross. Svipaðar aðstæður er að fínna í ná- grannalöndum okkar. Ég sé þess vegna enga þýðingu í því að hrossaræktendur á íslandi og rækt- endur íslenska hestsins i Þýska- landi keppist hvor um sig um að fá stærri sneið af kökunni. Það er mun áhugaverðara að stækka kök- una fyrir alla og reyna að fjölga viðskiptavinum sem kaupa ís- lenska hestinn. Þessum árangri er aðeins hægt að ná ef allir ræktend- ur íslenska hestsins taka höndum saman um að ná þessu marki. Lyk- illinn að þessum árangri felst í gæðum hins ræktaða íslenska hests. Það er því ekki aðeins mikil- vægt fyrir ræktendur íslenska hestsins í Þýskalandi heldur fyrir alla ræktendur íslenskra hesta í heiminum að í náinni framtíð verði reiknuð út kynbótaspá fyrir öll ís- lensk hross. Nordheim, hinn 25. janúar 2005. hans við Mayo Clinic í Banda- ríkjunum fengu hóp tíu grannra einstaklinga og annan hóp tíu feitra, sem allir töldu sig letingja og færði þá í sérhönnuð nærföt sem skráðu hreyfingar fólksins. Að tíu dögum liðnum var svo kannað hvað fólkið hafði hreyft sig mikið og kom þá í Ijós að hinir feitu höfðu setið kyrrir í tvær klukkustundir lengur á dag en hinir grönnu. (Nationen, Ósló, 7. febrúar 2005). Freyr 11-12/2004 - 651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.