Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2004, Side 20

Freyr - 15.12.2004, Side 20
Keilirfrá Miðsitju og Gunnar Andrés Jóhannsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). an fótaburð og fallega framgöngu. Hann lilýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið. ISl990157003 Galsi frá Sauðár- króki Litur: Móálóttur Ræktandi: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki Eigendur: Andreas Trappe, Bald- vin Ari Guðlaugsson, Hrossarækt- arsamtök Suðurlands, Hrossa- ræktarsamband A-Húnvetninga og Hrossaræktarsamband Skaga- íjarðar F: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri M: IS1980257000 Gnótt frá Sauð- árkróki Kynbótamat í júní 2004 Afkvæmi Núma frá Þóroddsstöðum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 353 Fjöldi dæmdra afkvæma: 58 Dómsorð: Afkvæmi Galsa eru ríflega meðalhross að stærð. Höfuð er langt en skarpt og eyru fínleg. Háls grannur og klipinn í kverk en bógar frekar beinir. Bak er vöðvað og lend jöfn en nokkuð grunn. Þau eru léttbyggð en fremur aftur- rýr. Fætur eru grannir og sina- stæði lítil en hófar sæmilegir. Þau eru óprúð á fax og tagl. Tölt og brokk er hreint og rúmt en lyfting- arlítið. Stökkið er teygjugott og skeiðið frábært. Þau eru viljug með fallega hnakkabeygju en oft skortir á fótlyftu. Galsi gefur fjölhæf og rúm ganghross með létta byggingu en veigalitla fætur. Hann hlýtur heið- ursverðlaun fyrir afkvæmi og Qórða sætið. Stódhestar með afkvæmum - 1. VERÐLAUN IS1994158700 Keilir frá Miðsitju Litur: Bleikálóttur Ræktandi: Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju Eigandi: Gunnar Andrés Jóhanns- son, Arbæ F: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri M:" IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 131 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 240 Fjöldi dæmdra afkvæma: 33 Dómsorð: Keilir gefur meðalhross á hæð. Afkvæmin eru með langan og vel reistan háls. Bakið er breitt og vöðvað, lendin einstaklega jöfn og öflug. Bolur er sívalur og létt- ur og lofthæðin mikil. Fætur eru í meðallagi en hófar allgóðir. Keilir gefur alhliðageng hross með lyft- ingargóðu tölti, ferðmiklu stökki, sniðföstu og rúmu skeiði en 120-Freyr 11-12/2004

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.