Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 20

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 20
Keilirfrá Miðsitju og Gunnar Andrés Jóhannsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). an fótaburð og fallega framgöngu. Hann lilýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið. ISl990157003 Galsi frá Sauðár- króki Litur: Móálóttur Ræktandi: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki Eigendur: Andreas Trappe, Bald- vin Ari Guðlaugsson, Hrossarækt- arsamtök Suðurlands, Hrossa- ræktarsamband A-Húnvetninga og Hrossaræktarsamband Skaga- íjarðar F: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri M: IS1980257000 Gnótt frá Sauð- árkróki Kynbótamat í júní 2004 Afkvæmi Núma frá Þóroddsstöðum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 353 Fjöldi dæmdra afkvæma: 58 Dómsorð: Afkvæmi Galsa eru ríflega meðalhross að stærð. Höfuð er langt en skarpt og eyru fínleg. Háls grannur og klipinn í kverk en bógar frekar beinir. Bak er vöðvað og lend jöfn en nokkuð grunn. Þau eru léttbyggð en fremur aftur- rýr. Fætur eru grannir og sina- stæði lítil en hófar sæmilegir. Þau eru óprúð á fax og tagl. Tölt og brokk er hreint og rúmt en lyfting- arlítið. Stökkið er teygjugott og skeiðið frábært. Þau eru viljug með fallega hnakkabeygju en oft skortir á fótlyftu. Galsi gefur fjölhæf og rúm ganghross með létta byggingu en veigalitla fætur. Hann hlýtur heið- ursverðlaun fyrir afkvæmi og Qórða sætið. Stódhestar með afkvæmum - 1. VERÐLAUN IS1994158700 Keilir frá Miðsitju Litur: Bleikálóttur Ræktandi: Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju Eigandi: Gunnar Andrés Jóhanns- son, Arbæ F: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri M:" IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 131 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 240 Fjöldi dæmdra afkvæma: 33 Dómsorð: Keilir gefur meðalhross á hæð. Afkvæmin eru með langan og vel reistan háls. Bakið er breitt og vöðvað, lendin einstaklega jöfn og öflug. Bolur er sívalur og létt- ur og lofthæðin mikil. Fætur eru í meðallagi en hófar allgóðir. Keilir gefur alhliðageng hross með lyft- ingargóðu tölti, ferðmiklu stökki, sniðföstu og rúmu skeiði en 120-Freyr 11-12/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.