Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 15

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 15
hverjum flokki á árinu er ekki gef- ið að sá árangur hafi einvörðungu verið bundinn við landsmótið því að erfitt getur verið að endurtaka alla þætti frábærlega vel mörgum sinnum á sama sumrinu þegar tek- ið er tillit til sautján dómsein- kunna svo sem er við fullnaðar kynbótadóm. Efsti stóðhestur í flokki stóð- hesta 6 vetra og eldri á árinu varð Akkur IS1998137637 frá Brautar- holti í Staðarsveit á Snæfellsnesi (B: 8,23 H: 8,80 A: 8,57). Eig- endur Akks eru Snorri Kristjáns- son og Helga Dís Hálfdánardóttir. Akkur er undan Galsa frá Sauðár- króki og móðirin er flaggskip ræktunarinnar í Brautarholti, hryssan Askja frá Miðsitju, dóttir Hervars frá Sauðárkróki og Snjáku frá Tungufelli. Undan Öskju hefur komið fram hver gæðingurinn á fætur öðrum á und- anfömum ámm. Akkur er ijölhæf- ur og glæsilegur gæðingur með úrvals klárgang. I öðru sæti í þessum flokki varð Kraftur IS1995165 864 frá Bringu í Eyjafirði (B: 8,08 H: 8,86 A: 8,55). Faðir Gustur frá Hóli, móð- ir Salka frá Kvíabekk, eigandi Ey- mundur Þórarinsson. Þriðji varð Gári IS1998187054 frá Auðs- holtshjáleigu í Ölfúsi (B: 8,91 H: 8,30 A: 8,54). Faðir Orri frá Þúfu, móðir Limra frá Laugarvatni, eig- endur Gunnar Amarson og Krist- björg Eyvindsdóttir. Af fimm vetra stóðhestum varð efstur á árinu Þóroddur IS1999188801 frá Þóroddsstöð- um í Grímsnesi (B: 8,28 H: 9,04 A: 8,74). Eigandi Þórodds er Bjami Þorkelsson. Þóroddur er undan Oddi frá Selfossi og stóð- hestamóðurinni kunnu Hlökk frá Laugarvatni sem er undan Hrafni frá Holtsmúla og Sif frá Laugar- vatni. Skemmst ffá að segja er Þóroddur einhver albesti ef ekki besti, fimm vetra foli sem til dóms Akkur frá Brautarholti og Þórður Þorgeirsson. (Ljósm. Eirikur Jónsson). hefur komið. Var einstakt að sjá hversu miklu hann skilaði á öllum gangtegundum og ekki síður var athyglisvert að sjá hversu mikla mýkt hann hafði til að bera og frelsi í fasi og framgöngu. Nú er bara að vona að folinn reynist sá kynbótahestur, sem hann vekur svo sannarlega vonir um, og einn- ig hitt að verð folatolla verði með þeim hætti að ekki fæli frá notkun svo sem hefur viljað brenna við á síðustu árum með einstaka hesta. I öðru sæti í fimm vetra flokknum varð Blær 1S1999166214 frá Torfu- nesi í Suður-Þingeyjarsýslu (B: 8,08 H: 8,54 A: 8,36). Faðir Blæs er Markús frá Langholtsparti og móð- Þóroddur frá Þóroddsstöðum og Daníei Jónsson. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Freyr 11-12/2004 - 15 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.