Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 56

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 56
2. tafla. Staósetning hrossa í heiminum21 Land Heildarfjöldi Hlutfall Fjöldi lifandi Fjöldi 1 árs Austurríki 1339 0.624% 932 60 Bandaríkin 2414 1.126% 1512 22 Belgía 782 0.365% 754 7 Bretland 744 0.347% 591 16 Danmörk 23447 10.935% 13011 744 Ekki vitaö 1831 0.854% 102 Finnland 1582 0.738% 1156 2 Frakkland 117 0.055% 105 Færeyjar 107 0.05% 39 Grænland 34 0.016% 10 Holland 5333 2.487% 4816 6 írland 12 0.006% 9 ísland 143227 66.797% 73175 1571 Ítalía 272 0.127% 212 4 Kanada 405 0.189% 115 Litháen 42 0.02% 1 Lúxemborg 14 0.007% 5 Noregur 4356 2.032% 2965 5 Nýja-Sjáland 6 0.003% 4 Pólland 2 0.001% Slóvenía 15 0.007% 13 Sviss 2255 1.052% 1272 38 Svíþjóð 18056 8.421% 13986 141 Ungverjaland 21 0.01% 21 Þýskaland 8009 3.735% 3258 33 Samtals: 214422 100% 118064 2649 2) 12. janúar 2005. vegna útgáfu hestavegabréfa. * Skýrsla til að prenta út ætt- færslublað í hestavegabréf fyr- ir Noreg. * Utbúin skrá, sem send er í tölvupósti, með ættfærslu fyrir hestavegabréf í Sviss. * Osamræmi í dómablöðum lag- fært. * Um 400 ljósmyndum af hross- um frá sýningarárinu 2004 bætt við gagnagrunn. * Umfangsmiklar breytingar gerðar á leitarsíðunum Aukin leit og Leit til að víkka leitar- skilyrði og auka öryggi og hraða í leit. Niðurstaða leitar birt í stað auðrar leitarsiðu. * Ný leitarsíða fyrir kynbóta- dóma þar sem víxlleit er gerð í hrossaskrá. * Lagfæring á dómaskrá. * Víkka mögulegan aldursmun á foreldri og afkvæmi að gefnu tilefni. * Innlestur á nýju alþjóðlegu kynbótamati. * Lagfæring á grunnupplýsing- um í gegnum athugasemdir ef hross hefúr hlotið dóm, er út- flutt eða A-vottað. * Gögn lesin inn í gagnagrunn WorldFengs frá aðildarfélög- um FEIF í Bandaríkjunum, Svíþjóð og Danmörku. * Sérstök áskriftarform á Netinu fyrir Svíþjóð, Danmörk, Finn- land og Þýskaland. * Viðbót/lagfæringa á skráningu og skýrslum vegna útgáfu hestavegabréfa. * Sjálfkrafa uppfærsla á A-vottun. * Sjálfvirk birting á niðurstöðu móta, þ.e. upplýsingar um hross, niðurstöður dóma og efstu hross í hverjum flokki. Notað fýrst á Landsmóti 2004 með góðum árangri. * Sjálfvirkar tilkynningar um lok áskriftar vegna félagsmanna F.hrb. * “Back” hnappa vandamál lag- færð á ýmsum stöðum. * Fjölmargar smærri lagfæringar og viðbætur í viðmóti en þó sérstaklega í villuprófun á gagnagrunni til að tryggja rétt- ar upplýsingar og öryggi þeirra. Skrásetjarar WorldFengs OG GAGNAVINNA Nokkuð var áfram um að lesa þurfti gögn úr gagnaskrám inn í gagnagrunn WorldFengs. Um var að ræða gögn frá Svíþjóð, Dan- mörku og Bandaríkjunum. Hall- veig Fróðadóttir, skrásetjari á Is- landi, hefúr unnið geysilega mikið starf við að skrá upplýsingar um 1. mynd. Staðsetning íslenskra hrossa é islandi og I öórum löndum, hlutfall. | 56-Freyr 11-12/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.