Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Síða 56

Freyr - 15.12.2004, Síða 56
2. tafla. Staósetning hrossa í heiminum21 Land Heildarfjöldi Hlutfall Fjöldi lifandi Fjöldi 1 árs Austurríki 1339 0.624% 932 60 Bandaríkin 2414 1.126% 1512 22 Belgía 782 0.365% 754 7 Bretland 744 0.347% 591 16 Danmörk 23447 10.935% 13011 744 Ekki vitaö 1831 0.854% 102 Finnland 1582 0.738% 1156 2 Frakkland 117 0.055% 105 Færeyjar 107 0.05% 39 Grænland 34 0.016% 10 Holland 5333 2.487% 4816 6 írland 12 0.006% 9 ísland 143227 66.797% 73175 1571 Ítalía 272 0.127% 212 4 Kanada 405 0.189% 115 Litháen 42 0.02% 1 Lúxemborg 14 0.007% 5 Noregur 4356 2.032% 2965 5 Nýja-Sjáland 6 0.003% 4 Pólland 2 0.001% Slóvenía 15 0.007% 13 Sviss 2255 1.052% 1272 38 Svíþjóð 18056 8.421% 13986 141 Ungverjaland 21 0.01% 21 Þýskaland 8009 3.735% 3258 33 Samtals: 214422 100% 118064 2649 2) 12. janúar 2005. vegna útgáfu hestavegabréfa. * Skýrsla til að prenta út ætt- færslublað í hestavegabréf fyr- ir Noreg. * Utbúin skrá, sem send er í tölvupósti, með ættfærslu fyrir hestavegabréf í Sviss. * Osamræmi í dómablöðum lag- fært. * Um 400 ljósmyndum af hross- um frá sýningarárinu 2004 bætt við gagnagrunn. * Umfangsmiklar breytingar gerðar á leitarsíðunum Aukin leit og Leit til að víkka leitar- skilyrði og auka öryggi og hraða í leit. Niðurstaða leitar birt í stað auðrar leitarsiðu. * Ný leitarsíða fyrir kynbóta- dóma þar sem víxlleit er gerð í hrossaskrá. * Lagfæring á dómaskrá. * Víkka mögulegan aldursmun á foreldri og afkvæmi að gefnu tilefni. * Innlestur á nýju alþjóðlegu kynbótamati. * Lagfæring á grunnupplýsing- um í gegnum athugasemdir ef hross hefúr hlotið dóm, er út- flutt eða A-vottað. * Gögn lesin inn í gagnagrunn WorldFengs frá aðildarfélög- um FEIF í Bandaríkjunum, Svíþjóð og Danmörku. * Sérstök áskriftarform á Netinu fyrir Svíþjóð, Danmörk, Finn- land og Þýskaland. * Viðbót/lagfæringa á skráningu og skýrslum vegna útgáfu hestavegabréfa. * Sjálfkrafa uppfærsla á A-vottun. * Sjálfvirk birting á niðurstöðu móta, þ.e. upplýsingar um hross, niðurstöður dóma og efstu hross í hverjum flokki. Notað fýrst á Landsmóti 2004 með góðum árangri. * Sjálfvirkar tilkynningar um lok áskriftar vegna félagsmanna F.hrb. * “Back” hnappa vandamál lag- færð á ýmsum stöðum. * Fjölmargar smærri lagfæringar og viðbætur í viðmóti en þó sérstaklega í villuprófun á gagnagrunni til að tryggja rétt- ar upplýsingar og öryggi þeirra. Skrásetjarar WorldFengs OG GAGNAVINNA Nokkuð var áfram um að lesa þurfti gögn úr gagnaskrám inn í gagnagrunn WorldFengs. Um var að ræða gögn frá Svíþjóð, Dan- mörku og Bandaríkjunum. Hall- veig Fróðadóttir, skrásetjari á Is- landi, hefúr unnið geysilega mikið starf við að skrá upplýsingar um 1. mynd. Staðsetning íslenskra hrossa é islandi og I öórum löndum, hlutfall. | 56-Freyr 11-12/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.