Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 19

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 19
Afkvæmi Óðs em fremur smá. Höfuð er gróft, hálsinn stuttur, mjúkur en tæplega nógu reistur. Yfirlína er vöðvuð og sterk, lend- in jöfn. Bolur er sívalur, þau eru fremur hlutfallarétt en fótalág. Fótagerð og hófar em um meðal- lag og þau em rýr á fax og tagl. Afkvæmin eru lyftingarmikil á tölti og brokki, mjúk og hrein- geng. Skeiðið er sniðfast og rúmt ef það er fyrir hendi. Þau em vilj- ug og fylgin sér en geta verið full sjálfstæð í lund. Óður gefur mjúk og afkasta- mikil reiðhross með skörpum gangskilum en með frekar slaka byggingu. Hann hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. IS1990184730 Andvari frá Ey I Litur: Dökkrauður Ræktandi: Karl Halldórsson, Ey 1 Eigendur: Hrossaræktarsamtök Suðurlands og Eyfírðinga og Þingeyinga F: IS1986186055 Orri frá Þúfu M: IS1981284726 Leira frá Ey I Kynbótamat júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra akvæma: 359 Fjöldi dæmdra akvæma: 64 Dómsorð: Afkvæmi Andvara eru stór. Höfuð er myndarlegt en stundum gróft. Háls reistur, fremur þykkur en herðar úrval. Yfirlína er sterk- leg en gróf. Afkvæmin em lofthá en bolur tæplega nógu sívalur. Fætur em liðasverir, sterkir og þokkalega réttir og hófar frábærir. Afkvæmin eru hreyfmgafalleg og flugrúm á tölti og brokki. Stökkið er hátt og ferðmikið og vekurðin jafnan góð sé hún til staðar. Vilj- inn er ágætur, lundin afburða- traust og samstarfsfús. Þau hafa fallega reisingu og góðan höfuð- burð. Andvari gefur stórmyndarleg og traust reiðhross sem hafa góð- Afkvæmi Óðs frá Brún. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Afkvæmi Andvara frá Ey I. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Galsi frá Sauðárkróki með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 11-12/2004- 19]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.