Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2004, Page 19

Freyr - 15.12.2004, Page 19
Afkvæmi Óðs em fremur smá. Höfuð er gróft, hálsinn stuttur, mjúkur en tæplega nógu reistur. Yfirlína er vöðvuð og sterk, lend- in jöfn. Bolur er sívalur, þau eru fremur hlutfallarétt en fótalág. Fótagerð og hófar em um meðal- lag og þau em rýr á fax og tagl. Afkvæmin eru lyftingarmikil á tölti og brokki, mjúk og hrein- geng. Skeiðið er sniðfast og rúmt ef það er fyrir hendi. Þau em vilj- ug og fylgin sér en geta verið full sjálfstæð í lund. Óður gefur mjúk og afkasta- mikil reiðhross með skörpum gangskilum en með frekar slaka byggingu. Hann hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. IS1990184730 Andvari frá Ey I Litur: Dökkrauður Ræktandi: Karl Halldórsson, Ey 1 Eigendur: Hrossaræktarsamtök Suðurlands og Eyfírðinga og Þingeyinga F: IS1986186055 Orri frá Þúfu M: IS1981284726 Leira frá Ey I Kynbótamat júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra akvæma: 359 Fjöldi dæmdra akvæma: 64 Dómsorð: Afkvæmi Andvara eru stór. Höfuð er myndarlegt en stundum gróft. Háls reistur, fremur þykkur en herðar úrval. Yfirlína er sterk- leg en gróf. Afkvæmin em lofthá en bolur tæplega nógu sívalur. Fætur em liðasverir, sterkir og þokkalega réttir og hófar frábærir. Afkvæmin eru hreyfmgafalleg og flugrúm á tölti og brokki. Stökkið er hátt og ferðmikið og vekurðin jafnan góð sé hún til staðar. Vilj- inn er ágætur, lundin afburða- traust og samstarfsfús. Þau hafa fallega reisingu og góðan höfuð- burð. Andvari gefur stórmyndarleg og traust reiðhross sem hafa góð- Afkvæmi Óðs frá Brún. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Afkvæmi Andvara frá Ey I. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Galsi frá Sauðárkróki með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 11-12/2004- 19]

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.