Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 49

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 49
* Umboðsmaður íslenska hests- ins vegna þátttöku íslendinga í alþjóðlegri hestasýningu í Birmingham á Bretlandi. * Landslið Islands vegna HM 2001 og vegna Norðurlanda- móts 2002. * Námsstyrkir til reiðkennaranna Sigrúnar Sigurðardóttur og Guðrúnar Fjelsted, en þær fóru báðar erlendis til að afla sér menntunar varðandi reiðþjálf- un fatlaðra. * Pókus ehf. vegna sjónvarps- þáttagerðar fyrir SYN um hesta og hestamennsku. * Benedikt Líndal vegna kennslumyndbandanna “Frumtamning” og “Þjálfun”. * Astund og Eyjólfur Isólfsson vegna kennslumyndbandsins “Á hestbaki”. * Upplýsingamiðstöð fyrir ferða- menn í Varmahlíð í Skagafírði; landhluta-upplýsingamiðstöð fyrir Norðurland vestra. Molar Ótti við útbreiðslu FUGLAFLENSUNNAR Alþjóða heilbrigðismálastofn- unin, WHO, hefur varað við því að fuglaflensan sem upp kom í suðaustanverðri Asíu, geti orðið að faraldri sem dreifist um allan heim. [ nóvember sl. var haldinn ráðstefna í Genf í Sviss á vegum WHO þar sem sérfræðingar víðsvegar að úr heiminum fjöll- uðu um varnaraðgerðir gegn veikinni. Sextán framleiðendur bóluefn- is, auk fulltrúa heilbrigðisyfirvalda í Bandaríkjunum, ESB og fleiri löndum, sóttu fundinn. WHO telur það einungis tima- spurningu hvenær veiran stökk- breytist og fram kemur afbrigði sem smitast milli manna. * Hestasamlagið Hrafn í Skaga- firði, sem er samstarfsverk- efni ferðaþjónustu-fyrirtækis- ins Ævintýraferða ehf. og nokkurra hrossabænda í Skagafirði. * Hátíðarbúningur íslenskra hestamanna; þetta verke&i var í forsjá menntamála- og land- búnaðarráóuneyta. * Dýralæknafélag Islands vegna alþjóðaráðstefnu um hrossasjúkdóma 26. -28. júni 2004. * Reiðkennaradeild Hólaskóla vegna námsferðar til USA 2001 og 2004. * Hestamannafélagið Hörður vegna útgáfu “Litlu hestahand- bókarinnar”. * Landbúnaðarráðuneytið vegna Islandsdags í Stokkhólmi í maí 2003, en í því tilefni var gefinn altygjaður hestur, sem nota má við þjálfún fatlaðra einstakl- inga. Rannsóknarstofa í Memphis í Bandaríkjunum hefur komist að því að endur geti smitast af fuglaflensunni og að veiran fjölg- ar sér í þeim án þess að fuglarn- ir veikist. Þessi niðurstaða vekur ugg þar sem endur ganga víða frjálsar innan um fólk í þeim sex löndum SA-Asíu þar sem veikin hefur komið upp, en hænsni eru aftur víða höfð í aðhaldi. Vitað er um a.m.k. 30 manns í Vietnam og Thailandi sem dáið hafa úr veikinni. (Landsbygdens Folk nr. 45/2004) Dánarauglýsingar GÆLUDÝRA í nálægum löndum sem og hér á landi hafa verið útbúnir graf- Ráðstefnur. * Reiðleiðir á Islandi; ráðstefna sem haldin var á Hólum í Hjaltadal haustið 2000 af Hmí. * Hálft er líf á hestbaki; ráð- stefna um hlutverk hestsins í menningu þjóðarinnar, sem haldin var á Hólum í Hjaltadal í febrúar 2003 af Hmí. * Þátttaka í ráðstefnu um “fram- farir og þróun í hrossarækt og hestamennsku”, sem landbún- aðarráðherra boðaði til í mars 2004. Námskeið. * Hmí hefúr staðið fyrir tveimur námskeiðum í samvinnu við íþróttasamband fatlaðra, hið fyrra var haustið 2001 og hið síðara haustið 2003. Námskeið þessi voru ætluð fólki sem starfar við reiðþjálfun og reið- mennsku fatlaðra og voru í bæði skiptin fengnir erlendir fyrirlesarar/kennarar. reitir fyrir gæludýr. í Svíþjóð hef- ur verið stigið skrefi lengra og farið er að birta dánarauglýsingar kærra húsdýra og gæludýra. Sænska blaðið Land birtir slíkar auglýsingar þar sem eigendur hesta, hunda, katta og fleiri gæludýra kveðja dýrin sín í aug- lýsingu með mynd og versi, stundum undir fullu nafni og heimilisfangi. Sumar þessar auglýsingar eru frá börnum, en fullorðið fólk og fjölskyldur eiga þar einnig hlut að máli. Flestar þessar auglýs- ingar eru til minningar um ketti og hunda og sýnir fæðingardag- ur þeirra oft að þeir hafa átt langa og góða ævi með fjöl- skyldunni. (Bondebladet nr. 4/2005). Freyr 11-12/2004 - 49 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.