Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2004, Page 55

Freyr - 15.12.2004, Page 55
WorldFengur - ársskýrsla 2004 r Iþessari grein verður gerð grein fyrir franigangi WorldFengs verkefnsins á árinu 2004. Erlend félög sem eru áskrjf- ENDUR AÐ WoRLDFeNG Eftirtalin félög eigenda íslenska hestsins innan FEIF, sem færa ætt- bækur, hafa gerst áskrifendur að WorldFeng. Frakkland bættist í hóp áskrifenda árið 2004 og fast- lega má gera ráð fyrir að Kanada geri slíkt hið sama á árinu 2005. Österreicher Islandpferde Ver- band, Austurríki. The United States Icelandic Horse Congress, Bandarikjunum. Belgisch Stamboek voor de Ijs- landse pony, Belgíu. The Icelandic Horse Society of Great Britain (IHSGB), Bret- landi. Dansk Islandshesteforening, Dan- mörku. Suomen Islanninhevosyhdistys (SIHY), Finnlandi. Fédération Franqaise du Cheval Is/andais, Frakklandi. Nederlands Stamboek voor Ijs- landse Paarden, Hollandi. Associazione A/levatori Cavalli Islandesi di Italia, Italíu. D’Frénn vun den Island Pfard, Lúxemborg. Norsk Islandshestforening, Nor- egi. Die Islandpferdevereininung Schweiz, Sviss. Svenska Islandshastförbundet, Sviþjóð. Islandpferde-Reiter- und Ziichter- verband Deutschland (IPZV), Þýskalandi. Helstu verkefni Verkefni skiptast í hugbúnaðar- þróun, gagnavinnu, kynningar- og markaðsstarf og samskipti við notendur. Notendur eru m.a. skýrsluhaldarar, skrásetjarar í að- ildarlöndunt FEIF, starfsfólk bún- aðarsambanda, félagsmenn Félags hrossabænda og almennir áskrif- endur. Hugbúnaðarþróun og gagna- vinna er í gangi allan ársins hring við ýmiss konar lagfæringar og viðbætur á forriti og gögnum. Hér á eftir kemur upptalninga á nokkrum þeirra: * Endurskoðað dómablað fyrir Svíþjóð og Þýskaland. * Tölvupóstur sendur sjálfkrafa til ræktunarleiðtoga FEIF þeg- ar alþjóðleg sýning er stofnuð (FIZO Intemational show). eftir Jón Baldur Lorange, verkefnis- stjóra WorldFengs setningunni „frá/von/vom“ í skýrslum fyrir Þýskaland og Sviss. * Bætt við skráningu á DNA greiningu frá rannsóknarstof- um. Hafðar til hliðsjónar upp- lýsingar frá Noregi og Islandi. A eftir að útfæra og prófa bet- ur. * Villuprófun í skráningu á hrossum yfírfarin og treyst. * Lagfæringa á birtingu á for- * Lagfæringar og viðbætur 1. tafla. Fjöldi hrossa eftir löndum árin 2002 til 2004 (fæðingarland). 2002 2003 2004' Austurríki 304 519 690 Bandaríkin 19 36 44 Belgia 3 314 772 Bretland 263 306 386 Danmörk 11.530 17.979 19.879 Finnland 369 484 570 Frakkland 2 8 95 Holland 656 2.676 3.644 ísland 149.377 158.962 169.407 italia 111 136 148 Kanada 10 10 58 Noregur 488 809 1.288 Sviss 545 619 880 Sviþjóö 3.715 4.589 9.269 Ungverjaland 7 13 18 Þýskaland 46 379 1.935 Alls 167.445 187.839 209.084 1) 20 desember 2004. Freyr 11-12/2004 - 55 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.