Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2004, Side 16

Freyr - 15.12.2004, Side 16
frá Vík í Mýrdal. Vár er eins og sum systkini hans undan Gusti frá Hóli ekki sérstaklega vel gerður að sköpulagi, sérstaklega er bak og prúðleikaeinkunn í lægri kant- inum en aðrar byggingareinkunnir prýðilegar og samræmi ágætt. Hvað hæfíleikana varðar er Vár nú þegar flugagæðingur og af öll- um einkunnum góðum fyrir hæfi- leika er 9,0 fyrir skeið og vilja/geðslag afar gott hjá ijögurra vetra fola. I öðru sæti í fjögurra vetra flokknum varð Borði IS2000188473 frá Fellskoti í Biskupstungum (B: 7,89 H: 8,48 A: 8,24). Faðir Borða er Hugi frá Hafsteinsstöðum og móðir Sokka- dís frá Bergsstöðum, eigendur Haukur Daðason og Brynjar Jón Stefánsson. I þriðja sæti í þessum flokki varð svo Trúr IS2000187052 frá Auðsholtshjá- leigu (B: 7,98 H: 8,42 A: 8,24). Faðir Orri frá Þúfu, móðir Tign frá Enni, eigandi Gunnar Amar- son. I flokki hryssna 7 vetra og eldri stóð efst Pyttla IS1994225041 frá Flekkudal í Kjós (B: 8,28 H: 8,73 A: 8,55). Eigendur Pyttlu eru Guðný G. Ivarsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Pyttla er undan Ad- am frá Meðalfelli og Drottningu frá Stóra-Hofí sem er undan Nátt- fara frá Ytra-Dalsgerði og Hörku frá Stóra-Hofí. Pyttla er frábær gæðingur, sérstaklega er klár- gangur góður með mikilli fótlyftu og útgeislun ásamt því sem af- köstin eru úrval. I öðru sæti varð Gletta IS1997257597 frá Ytra-Vallholti í Skagafirði (B: 8,12 H: 8,70 A: 8,47). Faðir Glettu er Kveikur frá Miðsitju og móðir Kolfmna frá Ytra-Vallholti, eigendur Harpa H. Hafsteinsdóttir og Björn Grétar Friðriksson. í þriðja sæti varð Hending IS1997258874 frá Úlfs- stöðum í Skagafirði (B: 8,29 H: Vár frá Vestra-Fíflholti og Vignir Siggeirsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). ir Bylgja frá Torfúnesi, eigendur Blæs eru Baldvin Kr. Baldvinsson og Gísli B. Bjömsson. I þriðja sæti varð Þytur 1S1999186987 frá Neðra-Seli í Landsveit (B: 8,06 H: 8,53 A: 8,34). Faðir Þyts er Ófeigur frá Flugumýri og móðir Freyja frá Kvistum, eigandi „Þytur í laufi" ehf. Efstur fjögurra vetra stóðhesta á árinu varð Vár IS2000184656 frá Vestra-Fíflholti í Vestur-Landeyj- um (B: 7,93 H: 8,47 A: 8,25). Eig- andi Várs er Ragnheiður Jónsdótt- ir. Vár er undan Gusti frá Hóli og móðirin er stóðhesta- og gæðinga- móðirin Emanon frá Vestra-Fífl- liolti, undan Rektor frá Jaðri og Ör Pyttla frá Flekkudal og Sigurður Sigurðarson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). 116 - Freyr 11-12/2004

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.