Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2004, Side 22

Freyr - 15.12.2004, Side 22
Afkvæmi Þóru frá Hólum. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Hugi gefur reisuleg klárhross með háum fótaburði. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og ijórða sætið. Hryssur með afkvæmum - Heiðursverðlaun ISl986257803 Þóra frá Hólum Litur: Jarpstjömótt Ræktandi: Hólaskóli Eigandi: Hólaskóli F: 1S1981186122 Ljóri frá Kirkju- bæ M: IS1978258301 Þrá frá Hólum Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 126 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 10 Fjöldi dæmdra afkvæma: 6 Dómsorð: Afkvæmi Þóru em stór. Höfuð- ið er myndarlegt. Háls er langur, reistur og bógar skásettir. Bak er breitt og vöðvað en stundum framhallandi. Lendin er mikil og jöfn. Þau em lofthá og hlutfalla- rétt. Fótagerð er frábær, hófar efn- isþykkir og djúpir. Prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin bera sig vel, þau eru rúm og skrefmikil og flest alhliðageng. Vilji er notadrjúgur en lundin aðeins þung. Þóra gefur glæsileg og fóta- traust rýmishross. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. ISl976257002 Kolbrún frá Sauð- árkróki Litur: Brún Ræktandi: Guðmundur Sveins- son, Sauðárkróki Eigandi: Bjöm Sveinsson, Varma- læk F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla M: IS1968257003 Hrafnhetta frá Sauðárkróki Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 18 Fjöldi dæmdra afkvæma: 7 Dómsorð: | 22-Freyr 11-12/2004 Kolbrún frá Sauðárkróki með afkvæmum sínum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). stig Fjöldi skráðra af- kvæma: 254 Fjöldi dæmdra af- kvæma: 32 Dómsorð: Afkvæmi Huga em fremur stór. Höf- uð er langt og gróft. Herðar em háar og háls ágætlega reistur en fremur þykkur. Yfirlína er vöðvuð og sterk. Bolur er þrekinn en lofthæð góð. Sinaskil eru lít- il en fætur afar réttir og hófar efnisþykk- ir. Prúðleiki er góð- ur. Afkvæmin eru yfirleitt klárhross, lyftingargóð og rúm á tölti og brokki en stundum skrefstutt. Stökkið er ferðmikið og hreint, viljinn ásækinn og þau bera sig glæsilega. stöðum og Magnús Andrésson F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla M: IS1983257048 Sýn frá Haf- steinsstöðum Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 118

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.