Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 66

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 66
64 JÓN KARL HELGASON ANDVARI óvart hve sakleysislega og óhikað hinir tólf fulltrúar upprisins mannkynsins afklæðast frammi fyrir honum, svo það var engu líkara en þau hefðu aldrei haft annan starfa en laugast sameiginlega í paradís, allt atferli þeirra við þetta starf var svo átakanlegt, að ég leit ringlaður undan með mínum jarðnesku augum, og gat þó ekki komizt hjá því að sjá mynd þeirra margfaldast í speglunum á veggnum, birtast þar eins og nokkurskonar listaverk, nokkurskonar lifandi málverk: sólþrungin, alfrjáls litmynd, uppdregin af þesskonar dirfsku sem gerir áhorfandann forviða. (s. 66) Jaka gengur hins vegar illa að koma auga á sjálfan sig á myndinni: „Ég sá í speglunum heilan hóp ókunnra manna og líkamshluta, en hvergi herra húss- ins,“ skrifar hann en ber loks kennsl á sig í andliti gamals manns með hvítt hár og skegg (s. 66). Því næst virðir hann sérstaklega fyrir sér hauslausan búkinn sem reynist vera lítið augnayndi - „keilumynduð lærin, uppmjór, sílspikaður kroppurinn og stýfðir upphandleggirnir, sem minntu á brúnaða hanavængi“ (s. 67) - og brýtur fullkomlega í bága við sígildar hugmyndir um útlit vængjaðra engla. „Ef þetta fólk var englar og upprisnir menn, upprisnir jafnvel til eilífs lífs, þá - já, þá var mikið sleifarlag á þeirri upprisu" (67). í megindráttum er uppbygging býsanskra dómsdagsmynda áþekk fresku Michelangelos. Austræna hefðin hefur þó sín sérkenni sem rekja má til þess að hún mótaðist af prédikunum heilags Efraíms en lýsing hans á Dómsdegi er meðal annars innblásin af textum úr Daníelsbók og Opinberunarbók Jóhannesar. Á býsönsku myndunum er gjarnan autt hásæti fyrir neðan Krist, eldstraumur liggur frá fótum hans í átt að Víti og þarna má einnig sjá ýmsar skepnur með menn eða útlimi þeirra í kjaftinum. Vísar það til þeirra orða Efraíms að á efsta degi skili „jörðin óttaslegin sínum dauðu og hafið einnig, þeim sem villidýrin hafa rifið í sig, þeim sem fiskarnir hafa gleypt og þeim sem orðið hafa fuglunum að bráð“.6 Þá eru hauskúpur, afhöggvin höfuð og stakir útlimir áberandi í Vítishluta margra býsönsku dómsdagsmyndanna og eiga að tákna þá sem hafa syndgað með augum, eyrum eða snertingu. Forvitnilegt er að setja höfuðlausa búkinn og búklausa höfuðið í Vikivaka í þetta samhengi. Býsönsku dómsdagsmyndirnar staðfesta að martraðarkennt andrúmsloftið í málverki Hieronymusar Bosch er ekkert einsdæmi, en rétt er að geta þess að verk hans er í raun þrískipt: miðhluti og tveir vængir. Vinstri vængurinn er helgaður endasleppri dvöl Adams og Evu í Eden og sá hægri kvölum hinna fordæmdu í Víti. Uppbygging efri hluta miðmyndarinnar er sígild að því Ieyti að þar má sjá Krist fyrir miðju ásamt postulunum tólf, Maríu mey og englunum með lúðrana. Neðri hluti myndarinnar er hins vegar helgaður því ástandi sem ríkir á jörðu í aðdraganda dómsdags, samkvæmt Opinberun Jóhannesar. Þar er talað um sjö engla sem með básúnublæstri kalla marg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.