Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2010, Side 117

Andvari - 01.01.2010, Side 117
ANDVARI DRAUMSILKI DEGINUM FEGRA 115 kenni nútíma í Ijóðum Þorgeirs Sveinbjarnarsonar", Skírnir 1973, bls. 56), en bætir við: „Ég hika samt við að kalla þetta einkenni á nútímaljóðlist." - En ef þetta eru „hin algengu minni“ nútímaljóða hljóta þau þá ekki að teljast „einkenni" þeirra? Með slíkri skilgreiningu verður módernismahugtakið ónothæft með öllu sem skáldskaparfræðilegt hugtak. 16 Svipaða sögu er reyndar að segja um franska orðið ,modernisme‘. í stórum bókaflokki með úrvali úr franskri ljóðlistarsögu (La bibliothéque de poésie France Loisirs) heitir eitt bindið La poésie moderniste (Paris 1992) og hefur að geyma ljóð frá fyrstu áratugum aldarinnar. Meðal skálda eru Max Jacob, Apollinaire, Blaise Cendrars, Pierre Reverdy og í formála segir: « Ainsi le « Modernisme » est-il marqué par un enthousiasme débordant, un appétit de vie et de création [...] II s’accompagne d’une confiance inou'ie dans le Progrés et d’une foi réelle dans les promesses de la Modernité », einkennist sumsé af lífsgleði, sköpunar- gleði og dæmalausri trú á framfarir og fyrirheit nútímans. 17 « L’œuvre pure implique la disparition élocutoire du poéte, qui céde l’initiative aux mots ... », « Crise de vers », Œuvres complétes, bls. 366. 18 Odysseifskviða, tíunda kviða, þýðing Sveinbjarnar Egilssonar. - Atriði sem litlu máli skipt- ir: Þeir Matthías Viðar og Jón Viðar segja báðir formálalaust að óminnisgyðjan í ljóðinu sé Kalypsó. Fátt bendir til þess að svo sé, a.m.k. er hvergi minnst á það í kviðunni að hún ylli óminni. Það gerði gyðjan Kirka hinsvegar, blandaði mönnum Odysseifs ólyfjan, sló þá töfrum og breytti í svín. Ekki er reyndar talað um að hún syngi fyrir Odysseif einan; það gerðu hinsvegar sírenurnar, sem Jóhann hugðist hafa í danskri þýðingu ljóðsins. - Þessi skilningur á óminnisgyðjunni á greinilega uppruna sinn í þeirri ályktun Helge Toldberg (Jóhann Sigurjónsson, bls. 80 og 161) að ljóðið eigi rót að rekja til málverksins Odysseus und Kalypso eftir Arnold Böcklin sem minnst er á í leikritinu Rung læknir (Rit I, bls. 34). Fyrir þeirri ályktun eru ónóg rök að mínum dómi. 19 Athugasemd á lausu blaði. Handritadeild Landsbókasafns. 20 Ritverk I, bls. 245. - OHÍ hefur aðeins eitt dæmi, mun yngra, til sýnis um orðið: „Helgi hljóp vindléttum fetum niður á pósthúsið, að fá bréf og fréttir að heiman.“ Arbók Þing- eyinga 1980. 21 Til eru fimm gerðir kvæðisins: uppkast, blýantshandrit, blekhreinrit (skert), Guðmundar- handritið sem kalla má svo, og uppkast höfundar að þýðingu á dönsku. Bæði Atli Rafn Kristinsson og Jón Viðar Jónsson gera grein fyrir uppskriftunum og Örn Ólafsson birt- ir mynd af handritinu sem Jóhann lét fylgja bréfi til Guðmundar Benediktssonar 1908 (Kóralforspil hafsins, bls. 18). 22 í bók sinni Kaktusblómið og nóttin, bls. 11,139 og 372-73. 23 Ég geng hér út frá því að lokagerðin að dómi Jóns Viðars sé sú sem hann birtir inni í meg- inmáli bókar sinni, bls. 138. Það er þó ekki alveg nógu ljóst, sbr. tilvísun nr. 35. 24 Lesa má nánar um það hjá Jóni Viðari Jónssyni (bls. 139-40 og víðar). 25 Hannes Pétursson: „Hvar eru þín stræti?“, Skírnir 1973, og Peter Carleton: „Tradition and Innovation in Twentieth Century Icelandic Poetry", bls. 119. 26 Borgirnar Jerúsalem eða Babýlon væru í samræmi við biblíumál kvæðisins en reyndar er vísun ,borgarinnar‘ í kvæðinu með öllu óljós. Helge Toldberg leiðir líkur að því að áhrifa gæti hér frá dönskum samtímaskáldskap (Jóhann Sigurjónsson, bls. 82-83). 27 Þessa merkingu orðsins háls (ás, hæðardrag) er ekki að finna í Biblíunni (1981) og elsta dæmið í OHÍ er úr Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín (XI, 352): „Kirkjuvegur [...] torsóktur og villufær á vetur yfir hálsa tvo og einn fjallgarð“. 28 Hannes Pétursson: „Hvar eru þín stræti?“, bls. 51. - Sbr. ummæli hans um Tímann og vatnið og upphaflegt mottó bálksins („A poem should not mean / But be“) í greininni „Aftur fyrir málið“, bls. 7-10. 29 Sjá t.d. Gero von Wilpert: Sachwörterbuch der Literatur (2001), bls. 590. - Stílbragðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.