Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 26
4 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bjarma, sem óhjákvæmilega fann við- kvæman hljómgrunn í hugskoti les- andans; það var ekki um að villast, að hér var höfundur að verki, sem ritaði af innri þörf og vissi fótum sínum forráð. Guðrún H. Finnsdóttir unni hug- ástum öllu, sem hún unni; hún kunni illa hálfverknaði, hvort heldur sem var í orði eða athöfn; hún var heil- lynd sjálf og krafðist þess sama af öðrum; hún bar rótgróna ást til fs- lands og unni engu síður kjörlandi sínu; henni fanst það fjarstæða, að slík tvískifting þjóðástar þyrfti und- ir nokkrum kringumstæðum að valda árekstri, nema síður væri; henni var ávalt hugarhaldið um þjóðræknismál íslendinga vestan hafs, og hún vann þeim mikið gagn; en hún sá jafnan, þótt ekki væri sársaukalaust, hvað verða vildi á þeim vettvangi, eins og ráða má af hinni snildarlegu smásögu hennar “Fýkur í sporin”, sem jafnan mun talin verða sönn bókmentaperla, sérstæð í íslenskri skáldsagnagerð. Guðrún H. Finnsdóttir var fædd á Geirólfsstöðum í Skriðdal þann 6. dag febrúar mánaðar árið 1884. For- eldrar hennar voru þau merkishjónin Finnur Björnsson og Bergþóra Helgadóttir, er bjuggu á áminstum bæ; hún giftist þ. 8. nóvember 1902 eftirlifandi manni sínum Gísla Jóns- syni frá Háreksstöðum í Jökuldals- heiði og fluttist til Winnipeg 1904. Var heimili þeirra snemma rómað fyrir alúð og risnu, þar sem manna- munur kom aldrei til greina; þangað voru allir jafn velkomnir. Það væri synd að segja, að Guðrún hefði unnið að ritstörfum á kostnað hússtjórnar eða heimilishalds, því hún var með ágætum röggsöm hús- móðir og heimilið svo fágað og prýtt, að hvergi bar á skugga. Guðrún var víðlesin og víðsýn kona, er bjó yfir styrkum lífsskoðun- um, er jafnan mótuðust af ríkri rétt- lætisvitund; hún var skapfestukona, er ógjarna lét sinn hlut ef því var að skifta; hún sór sig ljóslega í ætt við sitt norræna kyn. Guðrún H. Finnsdóttir varð bráð' kvödd á heimili sínu, 906 Banning Street, á mánudagskvöldið þann 25- mars 1946. Sviplegt fráfall hennaf kom eins og þruma úr heiðskíru lof41 yfir sifjalið hennar og fjölmennan aðdáendahóp út í frá; hún var kast' leiksrík vorsál, er jafnan fagnaði ný' gróðrinum, og um þær mundir, sena vorið var að ganga í garð, lagði hún upp í langferðina hinstu. Auk eigin' manns síns lætur Guðrún H. Finns- dóttir eftir sig fjögur glæsileg °% mentuð börn, Helga, prófessor í jarð' fræði við Rutger’s University í No'v Jersey, Bergþóru Robson í Montreal- Gyðu Hurst og Rögnu St. John 1 Winnipeg, og einn bróður, Helg3, sem býr á Geirólfsstöðum í Skriðdah Eina dóttur, hið yndislegasta barn> Unni að nafni, mistu þau Guðrún Gísli, en hin börnin, sem upp konaust' kostuðu þau öll til háskólanánas > sköpuðu þau með því fagurt eftir dæmi; í heimilinu ríkti hið unaðg' legasta samræmi þar sem ástúð111 jafnan skipaði öndvegi. Útför Guðrúnar H. Finnsdóttur fram frá Sambandskirkjunni á fostl1 daginn þann 29. mars, að undan gengnum unaðslegum kveðjunnálun’ á heimilinu, er þeir séra Eyjólfur J Melan og séra Philip M. Péturss°n'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.