Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 29
Sveisilbjöm SveinBajöffnssom 1847 — Aldarafmæli — 1947 Eítir Gísla Jónsson I. Það er haft eftir hinu fræga tón- skáldi Handel, þegar hann hafði ^lustað á niðurlag söngdrápunnar Messias” eftir sjálfan hann, að þá hafi honum fundist hann sjá himnana °Pnast. Eitthvað svipað kom fyrir ^áfróðan ungling ofan af reginheiði, Þegar hann heyrði í fyrsta sinn “Ó, guð vors lands”. Hann fann þá, ef vill í óljósri þoku hugans, að nýtt gullið hlið hafði opnast, og að hann stóð á þröskuldinum, þar sem hrynj- andi ljósflóð ljóðs og tóna streymdi Urn hann allan. Seinna lærðist hon- Uln að skilja, að þótt hann hefði orðið þarna fyrir opinberun, þá var sú opin- ^erun aðeins honum ný; því þetta l.jóð og þetta lag átti, eins og flest Unnur listaverk, rætur í fortíðinni, ^ur í listaverkum annara stærri ófunda. Kvæðið fékk sinn innblást- Ur frá Davíðssálmum og lagið hefði getað verið upphaf að, eða grunntónn Ur kliðkviðu eftir Beethoven. - þegar heiðadrengurinn horfði ...anda á þessa glæsilegu andlegu ^°tna, þessa fjarlægu hátinda, bað- f a r rómantískum dýrðarljóma, þá ^e|úi hann kallað hvern þann mann ^u abárð, sem hefði spáð því, að hann ^ ^a ^ynnast þeim ^a utn persónulega. En einmitt þetta isj1 S^e’ ^öfundi kvæð- *ns hufði hann allnáinn kunnings- skap um fimm ára skeið, fyrir og eftir síðustu aldamót. Og enn mörgum árum síðar urðu þeir, hann og tón- skáldið, nákomnir vinir og svo að segja daglegir heimagangar hvor á annars heimili hér í Vesturheimi. II. Áður en næsta Tímarit kemur út, verður hundraðasti fæðingardagur fyrsta tónskálds hins endurvakta fs- lands kominn og liðinn hjá. Það væri freistandi, að litast um á sviði sögunnar árið 1847 á föðurland- inu, en því miður verður því ekki við komið. Samt er ekki úr vegi að festa í minni og átta sig á vissum atriðum. Á þessu tímabili er yfirstjórn landsins öll í höndum Dana, og ein- veldið enn óskorað. Staðgengill kon- ungs var nefndur stiptamtmaður. Al- þingi hafði að vísu verið endurreist, en með mjög svo takmörkuðu valdi, eða aðeins sem ráðgefandi samkunda, og sat það í annað skiftið það ár. Forseti þess var Þórður Sveinbjörns- son, háyfirdómari í landsyfirréttin- um. Fastir skólar voru þá engir nema Latinuskólinn, sem fluttur hafði ver- ið frá Bessastöðum til Reykjavíkur árinu áður. Var hið ágæta skáld og fræðimaður Sveinbjörn Egilsson yfirmaður skólans. En þá um haust- ið (1847) er fyrst settur á stofn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.