Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 29
Sveisilbjöm SveinBajöffnssom
1847 — Aldarafmæli — 1947
Eítir Gísla Jónsson
I.
Það er haft eftir hinu fræga tón-
skáldi Handel, þegar hann hafði
^lustað á niðurlag söngdrápunnar
Messias” eftir sjálfan hann, að þá
hafi honum fundist hann sjá himnana
°Pnast. Eitthvað svipað kom fyrir
^áfróðan ungling ofan af reginheiði,
Þegar hann heyrði í fyrsta sinn “Ó,
guð vors lands”. Hann fann þá, ef
vill í óljósri þoku hugans, að nýtt
gullið hlið hafði opnast, og að hann
stóð á þröskuldinum, þar sem hrynj-
andi ljósflóð ljóðs og tóna streymdi
Urn hann allan. Seinna lærðist hon-
Uln að skilja, að þótt hann hefði orðið
þarna fyrir opinberun, þá var sú opin-
^erun aðeins honum ný; því þetta
l.jóð og þetta lag átti, eins og flest
Unnur listaverk, rætur í fortíðinni,
^ur í listaverkum annara stærri
ófunda. Kvæðið fékk sinn innblást-
Ur frá Davíðssálmum og lagið hefði
getað verið upphaf að, eða grunntónn
Ur kliðkviðu eftir Beethoven.
- þegar heiðadrengurinn horfði
...anda á þessa glæsilegu andlegu
^°tna, þessa fjarlægu hátinda, bað-
f a r rómantískum dýrðarljóma, þá
^e|úi hann kallað hvern þann mann
^u abárð, sem hefði spáð því, að hann
^ ^a ^ynnast þeim
^a utn persónulega. En einmitt þetta
isj1 S^e’ ^öfundi kvæð-
*ns hufði hann allnáinn kunnings-
skap um fimm ára skeið, fyrir og eftir
síðustu aldamót. Og enn mörgum
árum síðar urðu þeir, hann og tón-
skáldið, nákomnir vinir og svo að
segja daglegir heimagangar hvor á
annars heimili hér í Vesturheimi.
II.
Áður en næsta Tímarit kemur út,
verður hundraðasti fæðingardagur
fyrsta tónskálds hins endurvakta fs-
lands kominn og liðinn hjá.
Það væri freistandi, að litast um á
sviði sögunnar árið 1847 á föðurland-
inu, en því miður verður því ekki við
komið. Samt er ekki úr vegi að festa
í minni og átta sig á vissum atriðum.
Á þessu tímabili er yfirstjórn
landsins öll í höndum Dana, og ein-
veldið enn óskorað. Staðgengill kon-
ungs var nefndur stiptamtmaður. Al-
þingi hafði að vísu verið endurreist,
en með mjög svo takmörkuðu valdi,
eða aðeins sem ráðgefandi samkunda,
og sat það í annað skiftið það ár.
Forseti þess var Þórður Sveinbjörns-
son, háyfirdómari í landsyfirréttin-
um.
Fastir skólar voru þá engir nema
Latinuskólinn, sem fluttur hafði ver-
ið frá Bessastöðum til Reykjavíkur
árinu áður. Var hið ágæta skáld og
fræðimaður Sveinbjörn Egilsson
yfirmaður skólans. En þá um haust-
ið (1847) er fyrst settur á stofn