Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 30
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Prestaskólinn, er kendi prestaefnum landsins fram að þeim tíma, er hann var gjörður að deild í Háskóla ís- lands 1911. Blöð voru engin, og tímaritin hvorki mörg né fjölskrúðug. “Sunn- anpósturinn” mun hafa verið liðinn undir lok, en út mun þá hafa komið snepill, sem nefndist “Reykjavíkur pósturinn”. “Fjölnir” var sofnaður, en í hans stað komu nú frá Kaup- mannahöfn “Skírnir” og “Ný félags- rit”. “Þjóðólfur”, fyrsta blaðið, var þá á uppsiglingu — byrjaði árið 1848. Fátt annað var prentað, nema helst guðsorðabækur og rímur. Helstu skáldin voru Jón Thorodd- sen, Gísli Brynjólfsson, Grímur Thomsen, Bólu-hjálmar og Svein- björn rektor Egilsson. Þá kom og fram á sviðið sonur Sveinbjarnar, tvítugur, Benedikt Gröndal, sem brátt gerðist forsöngvari í hinum nýrri skáldakór. Jónas Hallgrímsson, sá er söng “allri rödd fegra”, hafði þá legið tvö ár í ótímabærri gröf, og Sigurður Breiðfjörð dáið ári síðar en Jónas úr kröm og harðrétti. Söngur og söngkunnátta voru þá víst ekki upp á marga fiska. Að vísu átti þjóðin þá, eins og bæði fyr og síðar, ágæta raddmenn og konur, en fátt mun hafa verið góðra sönglaga nema þá sum tvísöngslögin, og önnur þjóðlög, misjöfn að gæðum. Viki- vakarnir höfðu víst að mestu lagst niður, en í þeirra stað voru rímur kveðnar með misjafnlega áheyrileg- um lögum og lotum. Sálmasöngur- inn var í afturför, því þótt lögin væru nótuprentuð í Grallaranum, og mörg af þeim ágæt, þá urðu þeir altaf færri og færri, sem höfðu veruleg not af þeim, þar sem mjög óvíða voru nokkur hljóðfæri til stuðnings; svo afleiðingin varð sú, að hver söng með sínu nefi. Samt mun söngur hafa talsvert tíðkast við skólann, bæði a Bessastöðum og í Reykjavík, og voru þar sungin lög útlend jafnt sem inn- lend. Skáldin kunnu og sungu óefað útlend sönglög, sem sjá má af kvæð- um þeirra. Jónas, Jón, Gísli og Grím- ur, og reyndar fleiri, kváðu undir sönglögum samtíðarmanna sinna, Weyse, Rung, Pacius, Schiött, Berg' reen og annara, að ógleymdum sænsk- um og dönskum alþýðulögum. Sum þessara laga eru nú að mestu gleynad heima fyrir, en hafa orðið að hálf' gerðum þjóðlögum á fslandi. Enda áttum við ekki nokkurt tónskáld fyr en löngu seinna. Hljóðfæri voru hvorki víða ue margra tegunda. Fyrsta orgel var sett í dómkirkju Rvíkur 1840, þ° reyndar sé getið eins slíks hljóðfær- is löngu áður. Fyrstu klavíer eða píanó eru þá að koma til -landsins, og nokkrar konur handléku Guitar og sungu með. Einhver fleiri hljóðfærl slæddust til og frá. Þannig getur Ben. Gröndal manns, sem vel haf1 leikið á fíólín í skóla, og segist haitu hafa lært af að horfa á hann. Faðif hans, Sveinbjörn Egilsson, blés ágæ^' lega á flautu; mun hafa lært af fóstr3 sínum í Viðey, og svo síðar utaU' lands. Kona hans, Helga dóttir Gröndals hins elsta, lék einnig ág®*' lega á Langspil, og svo var um ffelfl' Langspilið var að vísu ekki kalfcð útlent hljóðfæri, því það hafði leg1^ í landi frá ómunatíð; var smíð3^ heima og ekki ávalt á einn veg, ÞV1 sum höfðu aðeins tvo strengi, önuur fleiri. Stundum voru tónbilin uiörk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.