Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 39
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON 17 1 réttri aldursröð, og höfundanöfn kvæðanna eru mér fæst kunn. Eftir að Sveinbjörn hafði ljóðað þetta fyrsta lag við íslenskt kvæði, virðist hann hafa lagt sig eftir ensk- u® kvæðum eingöngu til lagasmíða; enda það eina, sem vænlegt var til sigurs. En hann tók stundum kvæði Uln norræn efni, svo sem kvæði Long- fellows úr “The Wayside Inn”, o. s. frv. Til þessa tímabils má óhætt telja fyrstu 20—26 lögin á prentaða ^istanum og all-flest af þeim 30 lög- Uln við ensk kvæði, sem talin eru sér- staklega í lista hinna óprentuðu laga, auk ýmislegs fleira. Pentland útgáfu- félagið sem prentaði flest af verkum hans, taldi sér síður ábata von í út- Safu söngva með útlendum texta. Þó gafu þeir út á seinni árum íslensku Þjóðlögin, sem að vísu höfðu flest enska texta jafnframt þeim íslensku, ennfremur “Fánann” og einhver fleiri a íslensku. Um síðustu aldamót fara að birtast eftir hann lög við íslensk ljóð. Má Vera að það hafi að einhverju leyti Yerið í sambandi við það, að þá voru ■islendingar, sem oft voru á ferð til f^hafnar eða heimleiðis, farnir að Venja komur sínar til þeirra hjóna, Þeim til ósegjanlegrar ánægju. Fyrst- Ur held eg að hafi komið “Landnáms- songnr íslands”, við Ingólfsminni aera Matthíasar, er fyrst var sungið u Þjóðhátíðinni 1874 undir steðja- Slagtti Jónasar organleikara Helga- s°nar, sem reyndar bjó til fáein eink- ar þýðleg og snotur smálög. Eftir það yrkir Sveinbjörn hvað af hverju °S við íslensk kvæði, og hafa mörg a^ þeim aldrei verið prentuð, svo Seni hið meistaralega lag “Valagilsá”, Seni hann einnig endurritaði fyrir píanó-leik. Meðal helstu enskra tón- verka frá því tímabili er flokkur söngva, er hann gerði fyrir enska rit- höfundinn Hall Cane, og fluttur var í Drury Lane leikhúsinu í Lundún- um 1905 í sambandi við leikinn “Prodigal Son”, sem höfundurinn hafði sniðið upp úr sögu með sama nafni, eftir sjálfan sig, um íslensk efni. Þá koma konungaskifti í Dan- mörku og væntanleg heimsókn Frið- riks konungs VIII til íslands. Var Sveinbirni þá falið að yrkja Kantötu við ljóðaflokk eftir Þorstein skáld Gíslason. Var hún í 5 flokkum (kvæðin voru 7), en einhverra orsaka vegna voru aðeins fjórir prentaðir. Þessi söngvaflokkur var fluttur í fyrsta sinn í Alþingishúsinu í Reykjavík við konungskomuna árið 1907, og svo síðar þar heima, hér vestra og víðar. Um það bil, að Sveinbjörn kom hingað vestur í fyrsta sinn, mun hann hafa fyrst farið að gefa sig að alþýðusöngvunum íslensku; enda hafði Þjóðlagasafn séra Bjarna Þor- steinssonar, sem prentað var í Khöfn á árunum 1906—1909, þá fyrir skemstu komið á bókamarkaðinn. Fyrsta lagið úr þeirri átt var “Lover’s Lament”, sem hann endursamdi upp úr “Björt mey og hrein”, og gaf út hér vestra og tileinkaði Vestur-fs- lendingum. Söng hann það hér fyrsta veturinn (1911—1912) á samkomum; sömuleiðis lék hann útsetningu af því með tveimur öðrum á píanó, knéfiðlu og fíólín. Það var hinn yndislegasti strengleikur; en því miður mun hann hafa glatast. Báða þá vetur, sem hann dvaldi einn hér vestra, en einkum þó Seattle-veturinn, mun hann hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.