Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 41
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON 19 UóðaÖan texta til þess, og væri vert fyrir íslensku skáldin, að spreyta sig a honum, svo vöntun hans þyrfti ekki að vera því til fyrirstöðu.” Eg get með fullri vissu sagt, að Þetta var reynt. Leikurinn átti að Vera í sönnum óperusorgarleiks stíl: ^snsal, leyndar ástir, svikin tiltrú, vonbrigði og sorg, og svo að líkind- Urn manndráp, dauði eða sjálfsmorð. ^veinbjörn og Einar Benediktsson ^óluðu sig saman um þetta. Leikur- lnn átti að vera í ljóðum og lausrím- uðu máli — eitthvað í sambandi við ^yrkjaránin á íslandi. En þeir gátu ekki komið sér saman. Báðir stór- 'yndir og ofstopafullir, ef um á- rekstur andstæðra skoðana var að raeða. Sveinbjörn að sjálfsögðu hugs- aðl fyrst og fremst um fegurð lags- ms 0g samhljómanna og næst eða Jafnframt hrynjanda og tilbreytni í ^°rmi. Einar aftur á móti þrammaði a sterkum og stoltum bragafótum, ^eð innofna, þunglamalega og undna hætti. Þessi tilraun hafði því raðan enda. En til merkis um hana ^ru tvö kvæðabrot í “Vogar” eftir ltlar, sem hann nefnir “Óttar erkjahersir” og “Serkjadans”. Og í °Prentuðum tónbrotum Sveinbjarnar er a4 . ao minsta kosti eitt, sem segir til Uafns. það heitir líka “Serkjadans”, átti að vera inngangur að sóló og £°r kvæðisins með því nafni. Þrátt ^ rir þetta orti hann lög við kvæði lnars bæði fyr og síðar; má þar til £jC ,na “Til fánans”, “Væringjar” og eiri- Sveinbjörn mat Einar mikils ^ern skáld, en Einar áleit Sveinbjörn ít "f tnnska^> °S fékk meira að segja skan skussa til að semja lag við Sn.ialla kvæði “Vestmannavísur”, sem drap kvæðið og drekti sjálfu sér um leið. Minnir það ekki svo lítið á Goethe, sem aldrei vildi eða kunni að meta lög Schuberts við kvæði sín, og tók öll önnur tónskáld fram yfir hann, þangað til heimsfræg söngkona svo að segja þrengdi “Álfakongin- um” niður í kokið á honum. Að maklegleikum fékk Sveinbjörn margar heiðursviðurkenningar. Fyrir lagið “Ó, guð vors lands”, var honum veittur heiðurspeningur úr gulli, og ást alþjóðar, sem er öllu gulli dýrri. í tilefni af konungs-ikantötunni var hann sæmdur riddarakrossi Dane- brogs-orðunnar. Árið 1909 hafði hann hljómleika í Kaupmannahöfn, ein- göngu af sjálfs síns verkum. Heiðr- aði Friðrik konungur hann þá með nærveru sinni, drotning hans og öll konungsfjölskyldan, systur konungs- ins Alexandra Englandsdrotning og María keisaraekkja frá Rússlandi. auk sendiherra Bandaríkjanna og Englands, og fleira stórmenni þeirr- ar tíðar. Árið 1911 veitti Friðrik konungur honum að síðustu pró- fessors nafnbót. IX. Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörns- son var meðalmaður á hæð, grann- vaxinn, kvikur á fæti; augun stór, gráblá, snör og leiftrandi, eða blíð- leg og hýr — alt eftir mismunandi geðbrigðum. Höfuðið minti mjög á höfuðlag tónlistamannsins, eins og sjá má á myndinni. Hárið var silfur- hvítt á efri árum, en hafði verið þykt og dökkjarpt fram eftir aldri. Hann hafði hreina og hreimmikla bassa- rödd, og beitti henni vel; var nokkur hæfa fyrir því, sem dr. Valtýr segir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.