Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 43
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON 21 1Jtið hann kyntist bestu skáldum sam- tiðar sinnar heima. Sum vel þekt skáld þekti hann naumast, eins og t. Þorst. Erlingsson, Guðm. Guð- ^undsson og fleiri, sem sjálfgjörðir eru svo að segja fyrir tónskáldskap. ^endi þess jafnvel í samræðum. Hér er eitt dæmi. Einu sinni vorum við, uokkrir strákar, að æfa með honum Ó, blessuð vertu sumarsól”, og segi eg þá í gamni og ógætni: “Þú hefir &ert þetta lag við dönsku þýðinguna eftir Olaf Hansen en ekki við frum- kvæðið.” Hann sendi mér allra snöggvast leiftrandi augnaráð, sem snerist þó strax í bros og sagði: ffvernig veistu það?” og eftir and- artak bætti hann við: “Það er reynd- ar satt. Maður, sem var mér samferða a skipi milli Skotlands og Danmerk- nr’ gaf mér þetta kver Ólafs. Kvæði als Ólafssonar hafði eg þá aldrei séð.” ^annleikurinn var sá, að hann varð v‘ðskila við þjóð sína í fullan fjórð- Ung aldar. En það, sem bjargaði hon- Urn, var, að hann var í eðli sínu tungu- málahestur — kunni latínu, þýsku og 011 Norðurlandamálin vel, auk ensku íslensku. Þegar það er íhugað, að ann er uppalinn í Reykjavík á þeim arum, sem hún var hálfdanskt smá- rP, fær mentun sína meira en að e mingi á útlendum tungum, og fer fV°’ tvítugur unglingurinn, alfari af ^andi brott, fær tónlistarfræðslu á ^ arnandi tungum, elur önn fyrir sér Ja útlendri þjóð og kvongast svo að s° Um þarlendri konu — þá eru það _ ^srstu undrin, hve töm honum varð ^ enslían, eftir að hann fór að tala p°a °g skrifa aftur. Hann átti þó ^att íslenskra bóka, og vanst lítill mi til lesturs, því hljómlistin var honum fyrir mestu. Dóttir hans sagði okkur einu sinni sögu af föður sín- um. Þegar það skeði, var hún lítil stelpa. Kenslustofa hans var uppi á lofti í húsi þeirra í Edinborg. Einu sinni, eftir að kenslustundum var lokið að afhallandi degi, heyra þær mæðgur hávaða og samtöl uppi. Þær höfðu ekki opnað húsið fyrir neinum gesti, og allir nemendur voru farnir, svo þær fóru að grenslast um, hverju sætti. Hann var þá í óða önn að tala við sjálfan sig — á íslensku, og dró ekki af framburðinum. Játaði hann þá, að hann gerði þetta oft. Mig minnir, að einhver segði ein- hvern tíma, að fyrst, þegar Svein- björn fór að gefa sig við tónsmíðum við íslensk kvæði aftur, hafi hann verið orðinn svo enskur í anda, að hann hafi ætlað að þýða kvæðin fyrst á ensku og yrkja svo lögin við þau. Þetta held eg að hafi verið hinn mesti misskilningur. Með því var hann aðeins að fylgja algengri reglu, sem tíðkast um víða veröld, að hafa söngtextana á fleira en einu tungu- mláli til þess að auka útbreiðslu söngvanna. Þetta gerði hann með Þjóðlagasafnið og “The Lovers La- ment”, sem hann sneið uppúr laginu við “Björt mey og hrein”, eftir séra Stefán í Vallanesi, sem áður er sagt. í áðurnefndri grein dr. Valtýs, og eg held víðar, er því haldið fram, að sönglög Sveinbjarnar, jafnvel þau við ensku kvæðin, séu ramm-íslensk í anda. Ekki skil eg vel, hvernig kom- ist verður að þeirri niðurstöðu. f fyrsta lagi er það vafasamt, hvert nokkur stíll eða skóli er enn til í ís- lenskri tónment. Vér eigum að vísu allmörg alþýðulög, tvísöngslög og rímnastemmur, sem óefað eru íslensk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.