Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 44
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA En ekki verður áhrifa þeirra vart í hinum frumsömdu sönglögum hans. Þjóðlögin og útsetning þeirra var að- eins tímabil í tónræktarsögu hans, og kom ekki fyr en löngu eftir að þessi ummæli voru höfð. En hann átti það sammerkt við önnur merk tónskáld, eigi síður en betri ljóðskáldin, að hann hafði myndað sér nokkurn veg- inn sérstakan stíl, einkum á seinni árum, svo að vel mátti ráða í um höf- undinn, þótt maður hefði aldrei heyrt lagið áður. En er sá stíll íslenskur? Þá spurningu læt eftir sérfræðing- um íslenskrar tónlistar að svara. Annars háðum við marga snerru um þjóðlögin, sem hann hélt fram, að mörg hver væru af útlendum upp- runa; og í síðasta bréfi sínu getur hann allnákvæmlega um blaðadeilur, sem hann hafi lent í við Jón Leifs, Emil Thoroddsen og séra Bjarna Þorsteinsson útaf tvísöngnum ís- lenska, sem hann fullyrti að þekst hefði víðar um heim og fyr en á ís- landi. Síðan hefir mér stundum dottið til hugar í einfeldni minni, að rímna- lögin eigi fyrirmynd í Gregoríanska kirkju-baulinu, þau fyrstu að minsta kosti, og svo fengið meiri tilbreytni, eftir því sem rímnaháttunum fjölg- aði. Tvö af hinum fallegustu alþýðu- lögum íslenskum eru við kvæðin “Björt mey og hrein” og “Eg veit eina baugalínu” eftir séra Stefán Ólafsson, og gætu verið eftir hann sjálfan, því hann var einnig talinn tónskáld og góður söngmaður, eða þá að hann hafi lært lögin í útlöndum. Magnús Grímsson var söngvinn og “verulegt skáld á blíð og lýrisk kvæði”, segir Gröndal. Hann orti “Bára blá”, óefað til söngs. Það lag gæti auðveldlega verið brot úr stærra tónverki eftir Weber. “Ólafur og Álfamær” hefir öllum lögum fremur verið talið íslenskt þjóðlag eða Viki- vaki. Ef það var þekt og sungið a íslandi fyrir 1823—1825 má telja þa^ ekta; annars mundi eg freistast til a® halda, að það eigi uppruna sinn í inn- ganginum að “Rosamunde” eftir Schubert. Aldur margra þessara laga þyrfti að rannsaka. En þetta eru nu útúrdúrar. Enda þótt Sveinbjörn hefði öðlast nokkurn veginn sérstakan stíl í tón- list, vílaði hann eigi fyrir sér, fremur en flest önnur tónskáld, að byggja sum verk sín á eldri lögum. Þannig má segja, að hornsteininn að “Sverr- ir konungur”, sem er eitt hið allra til' þrifamesta sönglag hans, sé að finna í lagi Lúters, “Óvinnanleg borg • Sama er að segja um konungs-kan- tötuna, þar sem alþekt danskt lag er ofið inn í einn þáttinn. Þá er og Vernalis Temporis” ort mjög ‘ dönskum stíl, og “Ó, guð vors lands greinilega í anda Beethovens. Eins og áður er sagt, gaf hann sig á seinni tíð meira en áður að þvú a^ skrifa fyrir ýms hljóðfæri önnur erJ mannsröddina, og lagði hann Þa ýmist sín eigin verk eða annara til grundvallar. En í öllu því, er e° kyntist af því tæi, var píanó-þátttak an ávalt yfirgnæfandi parturinn- Hann náði, að eg held, aldrei fuHutl1 tökum á töfrasprota fiðlunnar skilningi á víðfeðmi hennar, og tóku þær raddir, er hann skrifa^* fyrir strokhljóðfæri, sjaldan mi^1 út fyrir svið mannsraddarinnar. þrátt fyrir það voru þær ávalt sset róma og aðlaðandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.