Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 65
SKÁíLDIÐ ÞORSTEINN GÍSLASON 43 finna nær öll ljóðin úr Nokkur kvæði °S meginið af öðrum kveðskap skáldsins fram til þess tíma. Sást það nú betur en áður, hvern heiðursess ^orsteinn hafði skipað á skáldabekk þjóðarinnar síðan um aldamót, enda voru ritdómarnir um þetta kvæðasafn kans mjög á einn veg, þó sumum gagnrýnendum þætti tækifæriskvæð- ln taka upp of mikið rúm í safninu. ^érstaklega athyglisverð voru um- naæli þeirra prófessors Magnúsar Jónssonar (Eimreiðin, 1921) og Prófessors Ágústs H. Bjarnason (Iðunn, 1921). Prófessor Guðmundur Hannesson ritaði einnig í Lögréttu (12. jan. 1921) mjög eftirtektarverð- an ritdóm um þetta kvæðasafn Þor- steins. Fara allir þessir lærðu menn °g bókmentafróðu um það skilnings- rikum og örlátum viðurkenningar- °rðum. En Þorsteinn hélt stöðugt áfram að yrkja, eins og kvæðasafnið Önnur Ijóðmæli (Þýdd kvæði — tækifæris- ^æði), er út kom 1933, sýndi glegst, en þar eru sumar merkustu þýðingar bans og snjöll tækifæriskvæði. Ótalið er enn kvæðasafn hans, Dægurilugur (l925), og eru þar einkum gaman- bvæði höfundar, sem vinsæl höfðu °rðið, og eru hreint ekki ómerkileg- Ur þáttur í kveðskap hans. Auk þess eru. á víð og dreif í blöðum og tíma- r*tum, eigi allfá kvæði frá síðustu arum hans, bæði frumkveðin og þýdd. ^að er því alls ekki lítið að vöxt- Utn> sem eftir Þorstein liggur af skáldskap, og í raun og veru um vonir lram, þegar þess er gætt, hversu ^Órg járn hann hafði í eldinum fram a efri ár. Honum hefir bersýnilega 1 brjósti búið sterk ljóðþörf, þó að ins sé eigi að dyljast, að mörg kvæði hans eru til orðin fyrir ytri þörf, en til hans var jafnan leitað um tæki- færiskvæði, þá er mikils þótti við þurfa, enda fórst honum slíkur skáld- skapur svo úr hendi, að erfitt myndi flestum öðrum eftir að leita eða um bæta. í þessum kvæðum Þorsteins, sem öðrum ljóðum hans, sést það hvarvetna, hve ljóðhagur hann var og smekkvís; íslenskt mál leikur í hönd- um hans og honum eru jafn tiltækir fornir og nýir bragarhættir. III. Þorsteinn Gíslason hefir átt ó- venjulega glöggt auga og næma til- finningu fyrir fegurð og dásemdum íslenskrar náttúru, því að hún verður honum efni fjölda kvæða, og sumra hinna allra fegurstu og ljóðrænustu, er hann orti. Tíðræddast verður hon- um um vorið og sumarið, með sóldýrð og fuglasöng. Þó yrkir hann einnig ágætiskvæði um haustið (“Haust”) og veturinn (“Skammdegi”), þar sem íslenskri vetrarnótt er meistaralega lýst í þessu erindi: Brúnadökk í blárri höll brennir köldum ljósum; situr við og saumar öll svellin gyltum rósum. En undirstraumurinn í þessum fögru kvæðum er þó treginn yfir horfinni sól, eins og sjá má af upp- hafserindum þeirra beggja, og til- hlökkunin um lengri og bjartari daga; á þann strenginn er slegið í kvæðalok. Af vorkvæðum Þorsteins er sér- stök ástæða til að nefna “Vor” og “Vorkvæði”, sem bæði eru prýðisfög- ur, jafnt að hugsun sem búningi. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.