Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 83
TEIKN AF HIMNI 61 lÖgur háttvirtra kjósenda. Að sjálf- sögðu verða þær nefndir svo fleiri tugum skiftir. í nefndirnar skipum vér ekki aðeins þá menn sem unna uienningu vorri, heldur einnig hina, sem róttækir eru í skoðunum, og vís- lr eru til, að æsa háttvirta kjósendur, gangi þeir lausir. Sem fastir nefnd- arnienn, eru þeir launaðir þjónar stjórnarinnar. Á þennan hátt kemst ekki kjaftæði þeirra til háttvirtra kjósenda, fyr en þá um seinan. Bankastjóri — Svo best að ritskoð- un sé í lagi. •F orsætisráðherra — Aðalritstjóra verður falin öll ritskoðun. Aðalritstjóri — Ekki mun eg og starfsbræður mínir láta okkar eftir Jlggja. F orsætisráðherra — Til frekari skýringa, skal þess getið, að stjórn- arráð vort hefir gert áætlun um, að °U nefndarálitin komi upp á tíu ^niljónir orða og, að minsta kosti, tuttugu smálestir pappírs. Hér er því ekkert smáræði að moða úr, fyrir rit- skoðara og blaðamenn. Slík ógrynni tillögum, skýrslum, áætlunum, Uefndarálitum má daglega bera fyrir káttvirta kjósendur, að enginn þeirra, Se hann bókfær, hafi hugmynd um kvað gerist eða gera skal. Bankastjóri — Herra Forsætisráð- ^erra hefir sagst vel og viturlega. Þó gátan enn óráðin. (Lítur til Eðlis- raeðings. — Þögn.) Hafa þá vísind- ln ekkert að leggja til málanna? Eðlisfræðingur — Fjármál koma ^isindunum ekki meira við, en lög- °ðin miljónamorð. Hitt fullyrði eg, að sem stendur, þekkist ekki það efni l°rðu hér, sem vísindunum lærist ekki Jnnan skamms, að leysa upp. ^znkastjóri — Nú er af sem áður var. Sú var tíðin að vísindamenn vorir unnu verk sín oss til uppbygg- ingar, en ekki niðurdreps. Eðlisfræðingur — Starf okkar gengur nákvæmlega í sömu átt nú, og að undanförnu. Við höfum ætíð verið, og erum enn í leit eftir nýjum sannindum, svo mönnunum aukist þekking á náttúrunni. Því miður leita valdhafar veraldarinnar ekki á- lits okkar um það, hvernig sú þekk- ing skuli notast. Og er það því á ábyrgð þeirra, hvort árangur vísinda- iðkana verður til blessunar eða bölv- unar, uppbyggingar eða niðurdreps, eins og herra forstjóri Heimsbank- ans orðar það. Bankastjóri — (Hristir höfuðið. — í vondu skapi.) Hagfræðingi var stefnt hingað, sjálfsagt til að flytja oss nýjan boðskap, ekki síður en full- trúi vísindanna. Fundurinn bíður því með eftirvæntingu eftir tillögum hans. Hagfræðingur: Þrátt fyrir mein- hæðni herra forstjóra Heimsbankans, ætla eg að leyfa mér, að benda fund- armönnum á ýms verðmæti, sem reynst hafa mönnunum eins nothæf og gull. Skal fyrst nefna fríðindi ríkisins. Fyrir rannsóknir landkönn- uða og jarðfræðinga, má gera nokkra áætlun um þau auðæfi, sem landið felur í skauti sínu. Þar á meðal er gull, sem naumast verður leyst upp í ösku, sé það látið í friði, þar sem náttúruöflin gengu frá því, en ekki grafið upp af námaþrælum, og síðan grafið í jörð af stjórnarþjónum í Kentucky-fjöllum. Þó virðist skyn- samlegra, að miða auðmagn landsins við þá málma sem gagnlegir eru, og ekki þarf að grafa í jörðina, jafnóð- um og þeir eru grafnir upp. Verð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.