Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 85
TEIKN AF HIMNI 63 aukalaust, að sjá fram á það tap, sem andinn varð að líða, fyrir fálm vís- mdamanna, sem upp til hópa, eru ó- endunfæddir efnishyggjumenn. Því sneri hin heilaga Höfuðsmey sér til andans, og öðlaðist opinberun. Eins °g Eðlisfræðingur staðhæfði áðan, er alt útlit fyrir, að vísindin leggi jörð vora í rústir þá og þegar. Og getur slíkt óhapp hent oss án ásetnings þeirra eða vilja. Hitt mun þeim veit- ast örðugra, að raska gangi og gengi himintunglanna, eða má fegurð þeirra og dýrðarljóma. En minnir e^ki sú fegurð og dýrðarljómi oss á, gull 0g gimsteina? Jú, sannarlega. Því svo bjó hinn mikli andi um hnút- ana, að börn hans mættu sækja auð- í himnana, nær sem hin jarð- nesku verðmæti féllu í gildi. Vís- ^ómur andans, en engin tilviljun, reði því, að máninn er silfraður, sólin Sullroðin, fjölstirnið sindrandi, eins °g demantar. Já, bræður vorir, elsk- anlegir í andanum, himnarnir en ekki keimurinn geyma þann fjársjóð, sem kvorki mölur né ryð fær grandað, og ekki heldur vísindin. Og þennan ^ýrðlega fjársjóð býður hin heilaga efuðsmær fram, í stað hinna jarð- nesku fjármuna, sem alt að þessu afa reynst oss æðsta heimsins hnoss. er munið að misklíð út af himnesk- UlU sérréttindum, átti mestan þátt í sundra kirkjunni og verða henni falli, og að Musterið tók öll slík Sefréttindi í sínar hendur. En eins herra Lögfræðingi er kunnugt um, ^°staði þetta oss löng og flókin mála- ..^þ °g erum vér því vel komnar, að , ,.u því, sem hinar gömlu kirkjur . °^u umráð yfir. Auður Musteris- var því unninn fyrir framtak, í r^alsu landi. Fyrir þá sök áski'lur hin heilaga Höfuðsmey sér og Must- erinu æðsta úrskurðarváld í nefnd þeirri eða karteli, sem skipuð verður, til að verðleggja himintunglin og skipuleggja hinn nýja stjörnustand- arð. En svo leggjum vér og blessun vora og andans — yfir standarðinn og Heimsbankann. Bankastjóri — (Missir alla stjórn á sér.) Hallelúja! — Bravó! — Amen. — Hallelúja! (Þögn.) Gabríella — Látum oss sameinast í andanum. Allir — (Lúta höfði í þögn.) Amen. Bankastjóri — (Utan við sig.) Fjársjóðir himnanna. Silfur mánans. Gull, sólarinnar. Stjörnudemantar. Já, öllu þessu munum vér ráðstafa, í ráði með heilagri Höfuðsmey. Gabríella — f einingu andans. Bankastjóri — í einingu andans og bandi Heimsbankans. Forsætisráöherra — Hvernig líst herra forstjóra, að hlýða nú á mál herra Stjörnufræðings? Bankastjóri — Honum ætti að vera málið skylt. Veitum vér honum því orðið, með þeim skilmálum, að hann brjóti ekki upp á neinum bölsvík- ingakreddum. Stjörnufræðingur — Við stjörnu- fræðingar erum jafn ófróðir um fjár- mál og bölsvíkingar. Þó skilst mér, aðalspursmálið vera það, að miða all- ar vörur og vinnu, og sér í lagi nauð- synjavörur, við eitthvað það, sem í sjálfu sér er ónýtt til allra hluta. Álít eg því, að tillaga hins heilaga Musteris sé mjög viturleg. Himin- tunglin munu reynast viðlíka vel, þeim sem er að drepast úr hungri eða kulda, eins og gull. Menn hafa talað um að gleypa sjöstirnið, en það hefir aldrei orðið af því, svo eg viti til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.