Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 96
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA seig hefir hún reynst, harðgerð og rótföst, svo sem rauðaviður hjá bjargi eða reynir í gljúfrum. f fáu einu minnir hún á risafurur Cali- forníu eða Rússlandsskóga. En þó hefir hún borið hróður þessarar fá- mennu og örsnauðu þjóðar um víða veröld. Einstæðar bókmentir hennar hafa veitt miljónum manna, heima og erlendis, ógleymanlegar unaðar- stundir, lyft hugum þeirra í hæðir óviðjafnanlegrar listnautnar. Ástin á þeim og trygðin við þær og þá staði, sem eru þeim tengdir, hefir gert kynslóðirnar á undan oss að betri mönnum og göfugri en ella, landið flugríkt í fátækt sinni. Eng- in aðflutt verðmæti komast til jafns við þenna heimafengna auð. Sú er æðsta skylda vor að varð- veita hann og ávaxta. Það er varnar- styrjöld vor. Eg er ekki svo bjart- sýnn að trúa á sókn á þeim vettvangi að sinni. Ef vér vinnum þar, verða það varnarsigrar, og má vel við una, ef vér höldum öllu voru landi, þegar flóttinn úr sumum sveitum er svo ákafur, að nærri liggur, að hálfar og heilar kirkjusóknir leggist í auðn. Hver á þá að gæta að grafarrónni? Útverðir íslenskrar menningar verða enn sem fyr bændurnir, dalbúarnir á takmörkum öræfanna og mannabygða í nyrsta þjóðríki veraldarinnar. Með- an þeir halda velli með heiðri og sóma, er öllu óhætt. — “Faðir minn átti fagurt land”. Áar vorir og ömm- ur áttu landið, þrátt fyrir stjórnlegt og viðskiftalegt ófrelsi. Þau bjuggu á landinu, ræktuðu það að nokkru kringum bæina, höfðu gróna jörð undir fótum. Þau bygðu landið, lifðu á því, þar sem lifað varð, að vísu, oft við sult og ógnir, en háðu sitt stríð á vettvangi héraða og afdala, jafnvel heiða og öræfa. Kappsmál þeirra var að viðhalda bygðinni. Og þar sem þau gátu ekki búið sjálf, bólfestu þau álfa og hollvættir í hömrum og klettum. Nýja tímans menn, veruleikans fólk og vísindanna, fulltrúar félagshyggju og heimsviðskifta fagna því, að þess- ir fornu hættir atvinnulífs, hjátrúar og hindurvitna séu að líða undir lok- Þeir biðja kotbúskapinn, sem svo ex kallaður, aldrei að þrífast. — Látum svo vera, að álfatrú og fleira séu hindurvitni. En jafnvel framsýnast' maður þessarar þjóðar að fornu og nýju taldi hana vera samfara andlegu fjöri og skáldlegri tilfinningu, sem ekki finst hjá þeim, er þykjast svo upplýstir að trúa engu. Og án þesS ara eiginleika megum vér síst vera Segjum, að afdalakotin og nesjabý' in eigi að verða úr sögunni með oH um sínum raunalegu atburðum, t>aS^ og bágindum. En vér megum ekk' við því að missa þau verðmæti, sem eru ávöxtur hetjulegrar baráttu þeim vettvangi. Einu gildir, hvorr þau ágæti eru falin í gullvægum orð um tungunnar, þjóðsagnaperlu111' listahaglegum hlutum, helgum óom um og táknum eða þeim föguu sjálfsþekkingar og speki, æðruleyslS og prúðmannlegrar göfgi, er Þr° hafa í nábýlinu við heiðarnar og fju ' ín. Margir eru hættir að trúa á lanC^ og heilladísir þess, en teknir að tign^ hafið. Þökk sé Ægi konungi f^! j allar hans ríkulegu gjafir oss handa, þó að sumar þeirra séu he argjafir. En vér megum ekki m' trúna á landið, enda þótt örlæti þe ^ sé minna en sjávarins. Traus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.