Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 103
KYNNI MÍN AF VESTUR-ÍSLENSKRI HLJÓMLIST 81 olboði framhjá heimilinu sínu. En þess ber að gæta að Jóhann hafði lítt eyra fyrir söng og sagði að alt væri sawa, harmonika, horn og hárgreiða. Eftir þetta consert skrifaði Sigurð- ur mér bréf og bað mig að rita um sig grein í viðurkenningarskyni og birta hana í Heimskringlu. Eg benti hon- Um á, að þar væri maður söngvinn í ri'tstjórasessi, skyldi hann fara þar inn og syngja “Heiðstirnd bláa”, hvað Sem ritstjórinn segði; og ef hann kæmist upp með það, mundi ritstjór- lnn fara að hlusta og sennilega skrifa uni hann ritstjórnargrein. Um það leyti sagði ritstjórinn stöðu sinni iausri og hvarf mjög skyndilega til íslands. Okkar einkennilegustu og eftir- tektarverðustu söngkonu sá eg á dög- Um séra Bjarna Thorarensens fara með “Soda biscuit box” upp á söng- Pallinn í Tjaldbúðarkirkju í Winni- Peg, um hámessu og syngja með sóngflokknum og éta soda biscuit með. ■^étt er að geta þess, að sjálfur var eg einu sinni beðinn að koma fram °Pmberlega og syngja einsöng, og gerði eg það fyrir fullu húsi, en hef aldrei verið beðinn um það síðan. í Winnipeg var maður sem Jó- annes hét, eg veit ekki hvers sbn ann var og eg ímynda mér að fáir Vltl það. Hann bjó í Heilagsanda terracinu á Kate. Eg nefni hann af Pví að hann var líklegur til frægðar °S frama, lék vel á píanó en ekki nema eitt lag: Paderewskys Menuet, alúrei annað. Hann hefir gert sér Srein fyrir því að lífið er stutt og e^ki tími til að æfa nema eitt lag til a gera því sæmileg skil. Prú Láru Bjarnason gætti mjög í sönglífi íslendinga í Nýja-íslandi á landnámsárunum og síðar í Winni- peg. Hún var góð söngkona og lék vel á guitar. Hún er ef til vill fyrsta íslenska kona í Canada, sem eignað- ist piano og lærði að leika á það. Sé það rangt hjá mér skal hafa annað sem réttara þykir. Mun Gunnsteinn Eyjólfsson, afburða sönglistarmaður og tónskáld hafa fengið sína fyrstu tilsögn hjá henni. Gunnsteinn var maður sem ekki lét mikið yfir sér, en gerðist strax á unga aldri víðkunnur fyrir hæfileika sína. Sagði Sigurður tónskáld Helga- son mér, er eg hitti hann í Blaine, að hann tæki Gunnstein sem tónskáld langt fram yfir alla íslendinga sem við tónsmíði hefðu fengist í Vestur- heimi. Fékk Gunnsteinn fyrstu verð- laun sem íslendingadagsnefndin veitti fyrir besta lagið í samkepninni um árið, en Hjörtur Lárusson önnur. Þeir sem um dæmdu voru Gísli Jóns- son og prófessor Steingrímur Hall. Samtíða Gunnsteini voru margir merkismenn á tónlistarsviðinu þ. á m. Haraldur Sigurgeirsson sem hefir ef til vill tekið öllum fram að leika á stofuorgel. Eg skil ekki enn í dag, hvernig hann gat gert svo ómerki- legt hljóðfæri dýrlegt. Fékst hann og við tónsmíði, kom eitt lag út eftir hann sérpentað og hét það: Frelsis- söngur. Sönglist á Gimli annaðist um tíma frú Kr. Paulson og var mælt, að henni færist það vel. Þar var og Sigurður Thorarensen ágætur gáfumaður,. söngelskur og hafði á hendi söng- stjórn. Stefán E. Davíðson, sem lengi hef- ir átt heima í Selkirk, lagði mikla stund á sönglist, lék vel á cornet, lék
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.