Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 134
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lega sex ár. Hinar sameinuðu þjóðir og málstaður þeirra, frelsis og mannrétt- indastetfnan höfðu sigrast á hersveitum harðstjóranna og kúgaranna; oki her- náms og ánauðar hafði verið létt af fjölda þjóða. Mikill var því fögnuður manna um gjörvallan heiminn yfir styrjaldarlok- unum, ekki sist hér i Canada og Banda- ríkjunum, er átt höfðu svo mikinn og margháttaðan þátt í þeim sigri, sem nú hafði unninn verið. Vér Islendingar, sem einstaklingar og þegnar umræddra landa, fögnuðum þeim úrslitum stríðs- ins af heitu hjarta og einlæglega þakk- látum huga, því vafalaust hafa stríðsár- in, með öllu, sem þeim fylgdi, látið oss skiljast betur en áður sannindin í orðum Stepháns G. Stephánssonar: Og lifsins kvöð og kjarni er það að líða, og kenna til í stormum sinna tíða. Þessvegna er eigi verið að seilast út fyrir svið áhugaefna vorra, þó vikið sé að miklum og örlagaþungum atburðum ný- liðins árs á þessum vettvangi, enda er þegnskuld vorri við þau lönd, sem vér búum í, og greiðslu hennar á sem drengilegastan og ávaxtaríkastan hátt, skipað öndvegi í stefnuskrá félags vors. Vil eg því i félagsins nafni láta í ljósi samfögnuð vorn með öllum þeim félags- systkinum vorum, sem heimt hafa heila heim af vígvöllunum sina nánustu, en votta hinum, sem eiga á bak að sjá ást- vinum sínum af völdum styrjaldarinnar, djúpa og innilega samhygð vora. I auð- mjúkri þökk minnumst vér sérstaklega þeirra allra úr hópi félagsfólks vors, sem færðu fórnina mestu, lögðu lifið í söl- urnar, málstað þjóða vorra og samherja þeirra til sigurs. Hrópandi rödd þeirra hljómar sem brennandi eggjan til þjóða og einstaki- inga um að leysa hin mörgu vandamál viðreisnarinnar eftir styrjöldina með þeim hætti, að friðurinn verði sem best trygður. Hið mikla hlutverk framundan er að vinna frióinn, en það verður því aðeins gert, að almenningsálitið víðs- vegar um lönd hallist sem eindregnast og ótrauðlegast á þá sveif. Hver og einn, hvar sem hann er í sveit settur, getur lagt sinn skerf til þeirrar sigurvinningar friðarins með jákvæðri og ákveðinni af- stöðu sinni til þeirra mála. — Hversu kröpp, sem kjör vor kunna annars að vera, getum vér öll kosið oss það hlut- skifti, “að unna því göfuga og stóra.” Vikið var að því, sem aldrei verður of oft sagt né heldur of kröftuglega, að þegnskuldinni við kjörlönd vor, vöggu- stöð barna vorra, löndin, sem vinna vor er vígð, eins og skáldið sagði fagurlega. þeirri skuld, er skipað í æðsta sessinn 1 stefnuskrá Þjóðræknisfélagsins. Hitt er eigi minna grundvallaratriði, að stofn- endur félagsins og þeir hinir mörgu. sem fylgt hafa þeim í spor og gera enn, telja varðveislu tungu vorrar og annara menningarverðmæta, með öðrum orð- um, heilbrigða þjóðernisvitund og þjóð' armetnað, nauðsynlegar undirstöður þess, að vér verðum “sem bestir borgar- ar í hérlendu þjóðlifi”. En því aðein» blessast sú þjóðernis- og þjóðræktar- viðleitni vor til langframa, að samband- ið við þjóðstofn vorn haldi áfram að vera sem traustast og fjölþættast, samúð*11 og samvinnan milli Islendinga beggia megin hafsins sem djúpstæðust og 01 ugust, enda er sú hlið málsins og he verið meginatriði í allri starfsemi félags ms. Umhugsunin um ættlandið, móður o minningaland vor allra, sem þar er borin og áttum þar vor þroskaár, ver ^ því ofarlega í hugum vorum, er komum saman á hin árlegu þjóðrsek þing vor. Svo fer oss einnig að Þe£' sinni, enda gerðust margir þeir atbur á hinu nýliðna ári, sem draga huga þangað. . rir Það var söguríkt og örlagaríkt ar / Island eigi síður en önnur lönd heims1 Fögnuðurinn yfir styrjaldarlokunum , sigri sameinuðu þjóðanna var Þa ^ landi mikill og einlægur, eigi síð.^uni annarstaðar, og af góðum og g1 £ ástæðum, þvi að íslenska þjóðin ha ^ . vígvelli hafsins fært miklar fórnir, lagi þegar tekið er til greina hve fan? u hún er, og átt sinn þátt í sigurvinn ^ hins góða málstaðar. Á þetta lag 1 jj, seti íslands, herra Sveinn Björn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.