Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 137
ÞINGTÍÐINDI 115 bjóðum hina nýju deild hjartanlega vel- komna í félagið. Jafnframt því, sem vér óskum henni langra og blessunarríkra starfsdaga, vil eg í félagsins nafni þakka próf. Oleson ötula forgöngu í þessu máli og öllum þeim vinum félags vors og styrktarmönnum, sem studdu hann að starfi, en meðal þeirra var fyrv. forseti félags vors og umboðsmaður þess á vesturströndinni, séra Albert E. Krist- jánsson. Nefnist hið nýja félag “Ströndin” og er stjórnarnefnd þess skipuð eftirfarandi niönnum: Forseti, próf. Tryggvi J. Ole- son; vara-forseti, Óðinn Thorsteinssor. Thornton; skrifari, Stefán Kristjánsson; vara-skrifari, Einar Haralds; féhirðir, Óskar Hávarðarson (Howardson); vara- féhirðir, Sam Samson, og skjalavörður, Stefán Árnason. Undirbúningi að deildarstofnun að Lundar var einnig haldið áfram, og vann Utari, séra Halldór E. Johnson, sérstak- lega að þvi, með aðstoð ýmsra annara góðra manna norður þar. Hafði út- breiðsluferð þangað með deildarstofnun i huga verið ákveðin síðastliðið haust, °g kom forseti norður til Winnipeg sér- staklega til þess að taka þátt í þeirri ferð, ásamt með skjalaverði, Ólafi Pét- úrsson, og Bergþór Emil Johnson, fyrv. ritara félagsins, er góðfúslega höfðu fánað bil til ferðarinnar og lofast til að taka þátt í henni; einnig var i ráði, að vara-forseti, séra Valdimar J. Eylands, Vrði með í förinni. — Vegna rigninga og ófærra vega, varð þó að hverfa frá þeirri ferð að því sinni. Voru það oss öllum, Sem þar áttum hlut að máli, mikil von- ^rigði, að þannig skyldi fara. Biður það blutverk því næstu stjórnarnefndar að byggja á þeim grundvelli, sem þegar befir lagður verið að deildarstofnun á búndar, og er eg ekki í neinum vafa um, að það geti tekist, þvi að margt er ágætra Islenöinga á þeim slóðum, sem bera í brjósti ræktarhug til ættlands síns og 6ru menningarerfðir vorar hugstæðar. b-u í þjóðræknisstarfsemi vorri sann- j*®* eftirminnilega hið fornkveðna, að Pað er hvorki minni vandi né ómikil- ^®gara að gæta fengins fjár en afla Pess. Því er það grundvallaratriði í út- breiðslustarfinu að halda sem nánustu og fjölþættustu sambandi við hinar eldri deildir félagsins, jafnhliða stofnun nýrra deilda. Að viðhaldi þess sambands hefir einnig verið unnið með ýmsum hætti á árinu af hálfu stjórnarnefndar- innar. Vara-forseti heimsótti deildina í Ár- borg og flutti erindi á Laugardagsskóla samkömu hennar. Hann hefir einnig flutt kveðjur félagsins við ýms tækifæri, svo sem á íslendingadeginum að Gimli. Ritari heimsótti deildarfólk í Saskat- chewan, er hann dvaldi á þeim slóðum um tíma í haust. Geta má þess í því sambandi, að fjármálaritari er forseti deildarinnar “Frón”, og vara-fjármála- ritari, séra Egill H. Fáfnis, var forseti deildarinnar í Argyle þangað til hann flutti úr bygðinni síðastliðið haust. Forseti hefir á árinu heimsótt deildar- fólk í Mikley og Norður-Dakota og flut.t erindi á samkomum í þeim bygðalögum; einnig flutti hann ræður á Islendinga- degi sambandsdeildarinnar “Vísir” i Chicago, og á opinberri samkomu deild- arinnar “Frón”, er síðar mun getið; enn- fremur á 70 ára afmælishátíð íslensku bygðanna í Minnesota og á árssamkomu Islendingafélagsins í Fargo, og flutti að sjálfsögðu á báðum þeim stöðum kveðj- ur frá félaginu; það hefir hann einnig gert víðar á samkomum, meðal annars á 60 ára minningarhátíð Hins evang,- lúterska kirkjufélags, er haldin var í Winnipeg. Auk þess sendi hann mörg- um íslendingadögunum, sér i lagi þeim, er deildir félagsins stóðu að, og öðrum samkomum íslenskum, bréflegar kveðjur félagsins. Forseti hefir einnig haldið á- fram landkynningarstarfi sinu í þágu íslands og Islendinga með ræðum og erindum á ensku máli um íslensk efni, og með greinum og ritdómum um sömu efni í amerískum og canadiskum tíma- ritum. Meðal annars hefir hann nýlokið við yfirlit yfir islenskar bókmentir að fornu og nýju, sem út kemur bráðlega í New York í yfirgripsmiklu safnriti um heimsbókmentir. Mun þá hið helsta talið af viðleitni stjórnarnefndarinnar að útbreiðslumál- unum, en sjálfar hafa deildirnar unnið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.