Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 143
ÞINGTÍÐINDI 121 svo sem endurskoðuð útgáfa af þýðinga- safninu Icelandic Lyrics. Hitt þarf eg vart að taka fram, að eg er jafn fasttrúðaður og eg hefi altaf verið á nauðsyn og gildi þjóðræknis- starfsemi vorrar í landi hér og reiðubú- inn að leggja félagi voru og málum þess lið í rasðu og riti, eða með öðrum hætti eftir því, sem ástæður mínar leyfa. Með tilliti til ofangreindrar ákvörð- knar minnar, vil eg þá þakka innilega öllum þeim, sem átt hafa sæti í stjórn- arnefndinni í forsetatíð minni, fyrir á- gæta og ánægjulega samvinnu, enn- fremur ritstjóra tímarits félagsins, for- setum og öðrum embættismönnum deilda þess og sambandsdeilda, ritstjór- um vestur-íslensku vikublaðanna, sendi- herra Islands í Washington, aðalræðis- bianni þess I New York, ræðismönnum Þess í Chicago og Winnipeg og stjórn- arnefnd Þjóðræknisfélagsins á Islandi. öllum þessum aðilum á félagið og eg sem forseti þess undanfarin sex ár mikla s^uld að gjalda. Það á einnig sérstak- lega við um forseta íslands, herra Svein Björnsson, heiðursverndara félags vors, °g ríkisstjórn Islands á umræddu tíma- þfli, sem sýnt hafa oss frábæra góðvild °g mikinn sóma svo sem fulltrúa á eldarfjórðungs-afmæli félags vors og ^jóða fulltrúa af vorri hálfu á lýðveld- 'shátíðina. Loks þakka eg félagsfólki v°ru í heild sinni hjartanlega fyrir alla filtrúna, sem það hefir sýnt mér og hin ^ergu uppörvunarorð í bréfum og sam- felum, sem verið hafa mér byr undir vmngi í starfinu og óræk sönnun þess, þye málstaður vor á viðtækar og djúp- ar raetur í hugum fólks vors. , Þó sjálfsagt sé að horfast hreinskiln- lngslega í augu við þá erfiðleika, sem vér eigum við að striða í félagsmálum v°rum, og þar er um margt á brattan að Sa^kja, fæ eg eigi annað séð, er eg lít 'ílr starfið undanfarin ár og horfi fram a við, en að þessi starfsemi geti enn átt ar>gt lif fyrir höndum, ef að henni er nr>nið af einlægni, áhuga, samhuga og 'ornfýsi. Það eru hinir traustu hornstein- ar allrar farsællegrar og varalegrar fé- lagsstarfsemi. ^inn mikilhæfi og spakvitri forseti Bandaríkjanna, Franklin D. Roosevelt, komst svo að orði í einni af hinum frægu hvatningarræðum sínum til þjóðar sinn- ar á stríðsárunum, að það eina, sem menn þyrftu að hræðast væri óttinn sjálfur. Það er sarna hugsjónin og fram kemur í kvæði hins snjalla skálds vors Hannesar Hafstein ,sem einnig var bjart- sýnn og brattsækinn leiðtogi þjóðar sinnar. Öllum hafís verri er hjartans ís, sem heltekur skyldunnar þor. Ef grípur hann þjóð, þá er glötunin vís þá gagnar ei sól né vor. Vörumst að láta þann klaka spenna helgreipar sínar um hjartarætur vorar, draga oss kjark úr brjósti og orku úi taugum. “Trúin flytur fjöll”, stendur skrifað. Trúin á málstaðinn flytur hann fram til sigurs, því að hún heldur vak- andi eldi áhugans. 1 þeirri trú kveð eg yður til starfa á þessu 27. þingi Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi og bið um líftrú og eldmóð oss til handa í kröftugum og tímabærum orðum skáldsins, sem eg vitnaði til áðan: Þrengdu þér gegnum lands og þjóðar lund, lífga hið veika, efl og bæt hið sterka, lát alt sem dáðlaust sefur bregða blund, til bjarta, góðra, drengilegra verka. Eftir að forseti hafði lokið máli sinu gerði Ásmundur P. Jóhannson það að til- lögu: að skýrslu forseta sé veitt móttaka eins og lesin. Tillöguna studdi Miss Sigurrós Vídal og var tillagan samþykt. Var þá vikið að þingstörfum. Skrifari lagði til og séra Valdimar J. Eylands studdi: “að forseti skipi þriggja manna kjörbréfanefnd. Till. samþykt og þessir skipaðir í nefndina: Jón Ásgeirsson, Mrs. B. E. Johnson og Elías Elíasson. Þá bar séra V. J. Eylands þá tillögu frarn, að forseti skipi þriggja manna dagskrárnefnd. Till. studd af Th. Gísla- son og samþykt. Þessir skipaðir í nefnd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.