Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 147
ÞINGTÍÐINDI 125 ildum að skýrslan frá Mountain siðast- liðið ár, hafi þótt alt of löng, og að rit- stjóra Tímaritsins hafi verið falið að stytta hana. (Hann gerði það ekki). Árið 1944 verður talið sérstætt í sögu islensku þjóðarinnar, vegna hinna ein- stæðu viðburða sem þá áttu sér stað, en það voru þessi merku og söguríku tíma- mót, sem urðu víst orsök þess að eg fór út yfir skýrslu takmörkin. Deildin hélt nokkra fundi á árinu, og samkomu á Mountain 18. júni, sem var ágaetlega sótt. 30. nóv. var þeim hjónunum Mr. og Mrs. R. H. Ragnar haldið fjölment sam- sæti og boðin velkomin. Var það Karla- kórinn á Mountain og Báran, sem sáu um tilhögun alla. Þetta kvöld skipuðu ennfremur heiðurssæti um 20 heim- komnir hermenn, meirihlutinn af þess- um hóp leystur frá herþjónustu, þar sem aftur á móti nokkrir þurftu að fara til baka til þess að gegna frekari herskyldu. Forseti Karlakórsins, Mr. Steve Hall- grímson, skipaði forsæti á þessari sam- komu, sem var hin ánægjulegasta. A. M. Ásgrímsson, skrifari J. J. Bildfell lagði til, að afgreiðslu skýrslunnar sé frestað þar til fulltrúar úeildarinnar komi til þings. Tillöguna studdi Eldjárn Johnson og var hún sam- þýkt. Skýrsla deildarinnar “Isafold” í Riv- erton lesin af skrifara. > Skýrsla deildarinnar "ísafold", Riverton, Man. Á ársfundi deildarinnar “Isafold” var þessi starfsnefnd kosin fyrir komandi ár (1946): Forseti: Mr. S. Thorvaldson, M.B.E, endurkosinn Vara-forseti: Mr. G. Sigmundson, end- urkosinn. Ritari: Mrs. Kristín S. Benedictson, endurkosin. Vara-ritari: Mrs. Anna Árnason, end- urkosin. Fjármálaritari, Mr. E. Johnson, end- urkosinn. Vara-fjármálaritari: Mr. F. V. Bene- dictson. Skjalavörður: Mr. Árni Brandson, end- urkosinn. Deildin hefir safnað $105.50 í námssjóð ungfrú Agnesar Sigurðsson, sem nú hef- ir verið sent til féhirðis Þjóðræknisfé- lagsins. Atkvæði féllu eindregið með breyt- ingu á þingtima, og var álitið að frá 1. til 10. júní væri hentugra timabil en eins og hefir verið undanfarin ár. Erindsrekar til að senda á Þjóðræknis- þingið voru kosnar: Mrs. Anna Árnason og Mrs. Valgerður Coghill, og til vara Mr. F. P. Sigurðsson. Viðvikjandi húsbyggingarmálinu var gerð svohljóðandi uppástunga: “Þessi deild sér sér ekki fært að leggja þessu máli liðsinni að svo stöddu”, og var það stutt og samþykt. Meðlimir þessarar deildar eru nú sem stendur 27 fullorðnir og 12 börn (eða nálægt því). Kristín S. Benedictson, ritari J. J. Bíldfell lagði til að skýrslan sé viðtekin, Einar Magnússon studdi. Sam- þykt. Skýrsla deildarinnar “Aldan” í Blaine lesin af ritara. Stutt skýrsla yfir starf þjóðrœknisdeild- arinnar "Aldan", að Blaine, Wash., fyrir árið 1945. Við árslok 1945, taldi deildin 65 gilda meðlimi. Alt starf deildarinnar hafði gengið ágætlega vel, fjórir almennir fundir voru haldnir, allir vel sóttir, og yfirfljótandi verkefni lágu fyrir öllum fundunum. Deildin hélt hátíðlegan Lýðræðisdag- inn 17. júní í Blaine City Hall, við ágæta aðsókn, og mjög vandaða skemtiskrá undir leiðslu hr Sigurðar Helgasonar, tónskálds. Aðal starfsmál deildarinnar. — Þau mál eru þrjú, sem deildin leggur sér- staka áherslu á að hrint sé til fram- kvæmda. Fyrst — að Lýðræðisdagurinn 17. júní sé haldinn hátíðlegur hér í Blaine og grendinni, og að ávalt sé vandað til þess merka hátíðarhalds eftir bestu getu deildarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.