Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 151
ÞINGTÍÐINDI 129 hvatningarræðu er okkur mun seint úr minni líða. Vegna þeirra anna sem fiskiveiðum á Wiinnipeg vatni eru samfara á þessum tíma árs, gat deildin ekki komið því við að sendi erindreka á þing; en jafnframt því flytja deildarmeðlimir og fram- kvæmdarstjórn þjóðræknisþinginu hug- heilar árnaðaróskir um blessunarrík og giftuvænleg störf. —Hecla, Man., 20. febrúar 1946. í umboði þjóðræknisdeildarinnar “Skjaldborg”, Mrs. H. W. Sigurgeirson, forseti Ingibjörg Pálsson, ritari Guðm. Eyford gerði þá tillögu, að skýrslan sé viðtekin. Einar Magnússon studdi. Samþykt. Skýrsla deildarinnar “Frón” í Winni- peg lesin af forseta deildarinnar, Guð- mann Levy. Skýrsla deildarinnar “Frón", Winnipeg, Man. Deildin “Frón” hefir verið vel starf- andi á árinu, þrátt fyrir ýmsa örðug- leika, sem hún hefir átt við að striða. Nýir skápar hafa verið smíðaðir fyrir bókasafn deildarinnar. Greiddi Þjóð- rmknisfélagið fyrir efnið, sem til þess Þurfti, og einnig nokkuð af vinnunni. Auk þess lögðu þeir Guðmann Levy, Jón- hjörn Gíslason og Davíð Björnsson, all- uiikla vinnu fram, við breyting skáp- anna, án endurgjalds. Nefndin reyndi mikið til þess, að fá bókavörð, sem gæti sint útlánum bóka safnsins, tvisvar i viku, og líta eftir safninu að öðru leyti. Enginn fékst til að taka að sér það starf. Enda ekki unt, að greiða bókaverði starf hans, sem er meira en margur hyggur, ef það er vel af hendi leyst. Til bráðabirgða hefir nefnd- m fengið mann til að sinna útláni bóka einu sinni í viku, og gerir sá það endur- Sjaldslaust. Nauðsynlegt er, að safnið geti verið °Pið til útláns, tvisvar í viku. Mun nefndin hafa það í huga, hvenær sem hún getur fengið bókavörð, sem fær er a® taka að sér bókavarðar stöðuna og sinna því starfi eins og kröfur heimta. Nefndin hefir látið binda og gera við 140 bækur, og varið til þess, $84.00. Nýjar bækur hafa verið keyptar fyrir $158.00 á árinu. Samtals hefir nefndin því varið til viðhalds bókum og bóka- kaupum, $242.00 á árinu. Aðsókn hefir ekki verið eins almenn, sem undanfarin ár, er stafar af því, að safnið er ekki opið nema einu sinni í viku. Fólk er líka meir önnum kafið á þessum tímum, en nokkru sinni fyr, svo færri tó'mstundir eru til lesturs. Yfirleitt eru bækur safnsins í góðu lagi. Árlega þarf þó að leggja talsvert af peningum fram til viðhalds bókunum, svo þær gangi ekki um of úr sér, og verði ófærar til útláns. “Frónsmótið” var haldið í lútersku kirkjunni síðast liðinn vetur, við ágæta aðsókn. Enda voru þá tveir góðir gestir frá islandi, gestir nefndarinnar, sem heilluðu til sín fólkið, þeir dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður Islands í New York, og Árni G. Eylands, forseti Þjóð- ræknisfélagsins í Reykjavík. Frónsmót- ið fór hið besta fram, og var einróma eitt af þeim bestu. Skemtifund hafði deildin “Frón”, þar sem tveir gestir frá islandi voru á skemtiskrá, þeir Guðmundur Daníelsson skáld, og Guðmundur Hjálmarsson. Las Guðmundur þar mörg kvæði eftir sjálfan sig, prýðilega góð og vel flutt. En Guð- mundur Hjálmarsson flutti þar aðal ræðuna, um menning, framþrá og starfs- svið yngri kynslóðarinnar á islandi. Hlýleg, vönduð og vel flutt ræða, sem fagnað var mjög vel. Ágóði af þessari samkomu, er nam $100.00, gekk til styrktar listakonunni, Miss Agnes Sig- urðson, sem nú stundar hljómlistarnám í New York. Ennfremur hafði deildin skemti- og fræðslufund í samfélagi við Þjóðrækn isfélagið, í tilefni af aldarminningu skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, síð- ast liðið sumar. Próf. Richard Beck flutti þar vandað og skörulegt erindi, sem allir rómuðu vel. Margt fleira var þar til fróðleiks og skemtunar. Báðir þessir fræðslu- og skemtifundir voru fjölmennir vel, og ánægjulegir að allra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.