Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 164
142 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA studda af Lúðvík Hólm, að þingtímanum sé breytt frá febrúar til nóvember. Til- lagan feld. Þá bar Ólafur Pétursson fram þá til- lögu, rökstudda, að stjórnarnefndinni sé falið að komast í samband við deildirn- ar til endanlegrar afgreiðslu. Stakk hann upp á því, að atkvœðamiðar verði sendir öllum deildum eftir meðlimatölu og að deildirnar sjái um að atkvæði séu greidd um þetta mál. Tillöguna studdi Ari Magnússon og var hún samþykt. Þá las forseti bréf frá Guðjóni Frið- rikssyni í Selkirk þess efnis, að heppi- legt myndi vera, að meðlimir Þjóðrækn isfélagsins auðkendust með félagsmerki, svo sem siður er í mörgum hérlendum félögum. Það var tillaga J. J. Bíldfells að vænt- anlegri framkvæmdarnefnd væri falið málið til athugunar og afgreiðslu. Til- lagan studd af Th. Gíslasyni og samþykt. Þá lá fyrir skýrsla þingnefndarinnar i útbreiðslumálum, lesin af séra Agli H. Fáfnis. Útbreiðslumálanefnd Nefndin í útbreiðslumálum leyfir sér að leggja fyrir hið háttvirta þing eftir- farandi: 1. Þingið þakkar forseta árvekni og áhuga, lipurð og dugnað hvivetpa í starfi sínu á liðna árinu. 2. Þingið þakkar stjórnarnefndinni fyrir þann áhuga sem hún hefir sýnt i tilraunum sínum að halda við íslensk- um málum og efla áhuga fyrir öllum ís- lenskum verðmætum. 3. Nefndin mælir með því að félagið geri sitt besta til þess að styrkja deildir með því að senda út áhugasama menn, sem vekji og viðhaldi áhuga deildar- manna fyrir starfi sínu. 4. Þar sem okkur er ljóst að heim- sókn hinna ágætu gesta af ættjörðinni á liðnum árum hefir elft og útbreitt starf vort hérna megin hafsins og sú heimsókn var möguleg vegna höfðingsskapar heimaþjóðarinnar, vill nefndin leggja til að athugað sé nú ákveðið, hvort ekki séu möguleikar fyrir hendi að Þjóð- ræknisfélagið bjóði góðum gesti í heim- sókn til vor á okkar kostnað, helst á næsta sumri. Skrifari lagði til að skýrslan sé rædd lið fyrir lið. Stutt a-f Halldóri Gíslasyni og samþykt. Tillaga skrifara, að fyrsti liður sé sam- þyktur. Stutt af séra Valdimar Eylands og samþykt. Tillaga séra Valdimars, að annar liður sé samþyktur, stutt af mörgum og sam- þykt. Þriðji liður samþyktur með því, að all- ir stóðu á fætur, samkvæmt tillögu rit- ara, studdri af mörgum. (Hér vantar í fundargerðina). Þá lagði formaðurinn i þingnefndinni í samvinnumálinu við Island, séra V. J- Eylands, fram skýrslu nefndarinnar. Samvinnumál við ísland 1. Enn sem fyr, minnist Þjóðræknis- félagið með þakklæti hinnar miklu sam- úðar, og hinnar einlægu vináttu sem það hefir notið frá ríkisstjórn Islands, og heimaþjóðarinnar á þessu nýliðna starfsári. 2. Þingið þakkar hinar hlýju kveðjur sem bárust frá forseta Islands, herra Sveini Björnssyni, frá biskupi Islands, herra Sigurgeir Sigurðssyni, dr. theol-, frá Þjóðræknisfélagi Islendinga * Reykjavík, Vestur-Islendinga félaginu, og öðrum félögum og einstaklingum- 3. Þingið þakkar heimsókn hinna göfugu læknishjóna, Ingólfs Gíslasonai og Oddnýjar Vigfúsdóttur, sem á þessu þingi hafa svo mjög glatt hugi vora- Mun oss ekki skjótlega úr minni lí®a hinn lífsglaði læknir, hinar fjörugu fróðlegu ræður hans, og heilbrigða l'ís speki. 4. Þingið samfagnar ræðismanni ís' lands hér, og ritstjórum íslensku viku blaðanna i Winnipeg í tilefni af heim boði því til íslands á komanda sumr'" sem þeim hefir borist frá Þjóðrseknisfe lagi Islendinga í Reykjavík, og hyg&u‘ gott til þeirrar gagnkvæmu kynningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.