Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 165
ÞINGTÍÐINDI 143 starfsemi, sem af þeirri heimsókn mun leiöa. 5. Þingið þakkar aðstoð þá sem Þjóð- ræknisfélagið á fslandi hefir veitt í sam- bandi við útbreiðslu Tímaritsins og Sögu íslendinga í Vesturheimi í landi þar. 6. Þingið hvetur meðlimi félagsins °g aðra Vestur-lslendinga til samvinnu við Mentamálaráð fslands og Þjóðvinafé- lagið i sambandi við söfnun þjóðlegra fræða og felur stjórnarnefnd sinni að annast um fyrirgreiðslu og framkvæmd- h í þvi efni. 7. Þingið finnur til þess, að mjög hallar á oss Vestur íslendinga að því er snertir samvinnumál við ísland, þannig að vér höfum verið þiggjendur fremur en virkir þátttakendur í þeim viðskift- nrn, og vill leyfa sér að benda félags- mönnum og öðrum íslendingum hér á, að til þess að koma þessu máli í heil- brigðara horf þurfum vér að leggja meira á oss i þessum efnum en veriö hefir. 8- Þingið telur að vakandi samband yið heimaþjóðina á fslandi sé hið þýð- mgarmesta mál, og eitt af höfuð skil- Vrðum fyrir framtíð félags vors. Telur hingið að slíku sambandi verði best náð með gagnkvæmum skiftum náms- fólks í sumarfrium, öðrum skiftum slarfsmanna, og heimsóknum milli land- anna. Þingið felur stjórnarriefnd sinni að athuga möguleikana á framkvæmd- únr i þessum málum í samráði við stjórn fóðræknisfélags íslands. V. J. Eylands J. J. Bíldfell G. L. Jóhannson H. Peterson Dr. S. E. Björnson Tillaga skrifara studd af Th. Gísla- yni. að málið sé tekið fyrir lið fyrir lið. 1 iagan samþykt. Tillaga skrifara, að fyrsti liður sé arnÞyiktur, studd af séra Valdimar Ey- ands 0g samþykt. Tillaga séra V. J. Eylands, að annar liður sé samþyktur, studd af mörgum og samþykt. Þriðji liður samþyktur með því, að allir stóðu á fætur, samkvæmt tillögu ritara, er margir studdu. Guðmann Levy lagði til en Th. Gísla- son studdi, að fjórði liður sé samþyktur. Samþykt. Tillaga Ásgeirs Bjarnasonar sem Guð- mann Levy studdi, að fimti liður sé sam- þyktur. Samþykt. Haraldur Olson stakk upip á og Lúð- vík Hólm studdi, að sjötti liður sé sam- þyktur. Samþykt. jón Jóhannson gerði það að tillögu. g0i^ Asgeir Bjarnason studdi, að sjötti liður sé samþyktur. Samþykt. Tillaga frá Haraldi Olson sem Halldór Gíslason studdi, að áttundi liður sé sam- þyktur. Samþykt. Nefndar álitið i heild sinni síðan sam- þykt, eftir tillögu séra V. J. Eylands, sem Guðmann Levy studdi. Þá lá fyrir skýrsla fjármálanefndar þingsins, lesin af Mr. Pálmason. Fjármálanefnd þingsins hefir yfirfarið skjöl, skilyrði og skýrslur embættis- manna félagsins fyrir árið 1945 og fund- ið þær réttar, samber öllum endurskoð- uðum reikningum ársins. Leggjum við þvi til að þér séu samþyktar eins og þær liggja fyrir. S. Pálmason W. G. Hillman Á. P. Jóhannsson Samþykt að tillögu G. L. Jóhannssonar studdri af Sveini Pálmasyni. Þá lá fyrir álit þingnefndarinnar i söfnun sögugagna, framlagt af T. J. Gíslasyni. Nefndarálit þingnefndar í söfnun sögu- 'gagna og þjóðlegs fróðleiks 1. Nefndin leggur til að milliþinga- nefnd sú, sem starfandi hefir verið i mál- inu sé endurkosin. 2. Ennfremur, að stjórnarnefnd sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.