Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 167

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 167
ÞINGTÍÐINDI 145 Álit þingneíndar í frœðslumálum Vegna þess hve deildunum veitti erfitt. að starfrækja islenskukenslu fóru þær margar fram á, að Þjóðræknisfélagið veitti fé til þessarar starfsemi, i þeirri von, að auðveldara yrði að fá kennara, ef hægt væri að veita þeim ofurlitla þóknun fyrir starf þeirra. Félagið hefir nú, í tvö ár afgreitt heimild til peninga útborganna í þeim tilgangi. Þessi til- raun bar ekki tilætlaðan árangur; það er þvi auðséð að fara verður aðra leið. — Þessvegna leggur nefndin til: 1. Að í stað þess verði því fé, sem Veitt er til fræðslumála framvegis, varið til þess, að félagið ráði og launi í sam ráði og samvinnu við deildirnar, far- kennara í íslensku, er ferðist um milli þeirra til þess að hafa umsjón með kensl- unni og annist hana eftir því, sem þörf krefur og ástæður leyfa. 2. Nefndin álítur, að æskilegt væri að deildir reyni á allan hátt að útbreiða uieðal æskulýðs vors fyrirlestra þá, um sögu íslands og bókmentir, sem fluttir voru siðastliðið ár af fólki úr stjórnar- uefnd Þjóðræknisfélagsins og fólki úr Icelandic Canadian Club, og gefnir hafa Verið út undir nafninu “Iceland’s Thous- and Years”. Þeir myndu e. t. v. vekja áhuga hjá því fyrir íslensku námi. Þá öók, ásamt Baldursbrá, mætti ennfremur Sefa sem verðlaun, þeim börnum sem skara fram úr í íslensku námi. 3. Nefndin álítur að það muni hjálpa tuikið til að íslensku .... (Hér vantar niðurlagið á þetta nefnd- arálit; sem sýnist hafa verið í 4 liðum. ^ar þannig afhent frá skrifara félagsins. Ritstj.). 1'illaga A. E. Johnson, studd af Mrs. H. c- Josephson, að skýrslan sé rædd lið ^yrir lið. Samþykt. 1'illaga Miss Vidal að fyrsti liður sé SarnÞyktur, tillagan studd af A. E. John- Son- Samþykt. ^illaga G. Levy, að annar liður sé samþyktur. Tillagan studd af Hillman °S samþykt. Tillaga A. E. Johnson, að þriðji liður sé samþyktur, stutt af Mrs. Backmann og samþykt. Tillaga Kristjáns Indriðasonar, að fjórði liður sé samþyktur og stutt af mörgum. Samþykt. Nefndarálitið síðan samþykt í heild sinni eftir tillögu Kristjáns Indriðason- ar, sem margir studdu. Þingnefndin um kennara embætti við Háskóla Manitoba-fylkis lagði fram álit sitt, sem séra V. J. Eylands las. Kennaraembœttið við Háskóla Manitoba-íylkis Þingið fagnar því, að málið um stofn- un kennaraembættis í islenskum fræð- um við Manitoba háskólann hefir verið endurvakið á meðal Islendinga hér, telur það eitt hið þýðingarmesta mál hvað snertir framtíð íslensks máls og menn- ingar i landi hér, gleðst yfir höfðingleg- um tillögum, sem þegar eru framkomin til þessa fyrirtækis og vingjarnlegum undirtektum háskólaráðs í sambandi við stofnun þessa embættis. Vill þingið nú hvetja meðlimi félagsins og aðra Is- lendinga til að efla þessa hugsjón með ráðum og dáð, uns framkvæmdum er náð. Þingið felur stjórnarnefndinni að Ijá þessu máli lið sitt á hvern þann hátt, sem henni er unt, í samráði við formæl - endur þess. Valdimar J. Eylands J. J. Bíldfell Ólafur Pétursson Grettir Leó Jóhannson Guðm. Fjeldsted Tillaga V. J. Eylands að nefndarálitið sé samþykt, stutt af J. J. Bíldfell. Sam- þykt. Nefndarálit þingnefndarinnar í bygg- ingarmálinu framlagt af dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. Nefndin, sem kosin var á þessu þingi til að athuga möguleikana á því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.