Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 168

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 168
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bygt verði samkomuhús fyrir Islendinga í Winnipeg, litur svo á, að fylsta þörf sé, að slík bygging komist upp hið bráðasta. Nefndin leyfir sér að leggja til, að þrír menn séu útnefndir á þessu þingi, sem í samráði við aðra útnefnda af þeim íslensku félögum, sem vilja taka þátt í þessum framkvaemdum, og starfi að framgöngu málsins og safni fé til þess, ef þess er kostur. Th. Gíslason Ari Magnússon Séra Egill Fáfnis Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Valdi Jóhannsson Tillaga séra Egils Fáfnis, að nefnd- arálitið sé samþykt í heild sinni. Til- lagan studd af Ólafi Péturssyni. Sam- þykt. Samkvœmt því átti þingið að kjósa þriggja manna milliþinganefnd, en þar sem það reyndist ókleift, gerði Eldjárn Johnson þá tillögu, að forseti skipi þrjá menn í nefndina. Kr. Indriðason studdi tillöguna og var hún samþykt. Útnefn- ingu frestað. Nefndarálitið síðan samþykt með á- orðnum breytingum samkvæmt tillögu A. E. Johnson, sem Kristján Indriðason studdi. Séra Runólfur Marteinsson kom nú fyrir þingið og skýrði frá því, að honum hefði verið falið, af mentamálaráði Is- lands að semja ævisögur þeirra dr. Jóns Bjarnasonar og Thomasar Johnson, fyrr- ium dómsmálaráðherra, ennfremur, að nú væri safnað til sögu hinna ýmsu Jjjóðflokka í Manitoba-fylki og hefði við- komandi aðiljar farið þess á leit við sig, að standast fyrir því, að þvi er viðkemur Islendingum. Hét hann á menn, að verða sér til aðstoðar og safna öllum sögulegum gögnum, bæði er snertir hina tvo tilteknu heiðursmenn, og eins að því, er snertir sögu Islendinga hér í fylkinu í heild sinni. Þá var vikið að kosningu embættis- manna fyrir næsta ár. Formaður útnefn- ingarnefndar, G. E. Eyford, lagði .fram tilmæli nefndarinnar og mælti með þessum. Fyrir forseta: séra Valdimar J. Ey- lands. Kosinn í einu hljóði. Fyrir vara-forseta: séra Philip M. Pét ursson, Kosinn í einu hljóði. Fyrir skrifara: séra Halldór E. John- son. Kosinn í einu hljóði. Fyrir vara-skrifara: Jón Ásgeirsson. Kosinn í einu hljóði. Fyrir féhirðir: Grettir L. Jóhannson. Kosinn í einu hljóði. Fyrir vara-féhirðir: séra Egill Fáfnis. Kosinn i einu hljóði. Fyrir fjármálaritara: Guðmann Levy. Kosinn í einu hljóði. Fyrir vara-fjármálaritara: Árni G. Eggertson. Kosinn í einu hljóð.i Fyrir skjala- og eignavörð: Ólafur Pétursson. Kosinn i einu hljóði. Gjaldkeri gaf upplýsingar viðvíkjandi karlakórnum frá Islandi, sem er ráðinn til að syngja í Winnipeg seint i október og greindi frá því að leitast hefði verið við, að fá hann til að gefa “open con- cert’’ svo Islendingum gæfist betri kost- ur á að sækja samkomuna. Tillaga G. L. Jóhannssonar, að fram- kvæmdarnefndinni sé falið að sjá um málið. Lúðvík Hólm studdi tilllöguna og var hún samþykt. H. E. Johnson skýrði lauslega frá út gáfu bókarinnar “Iceland’s Thousand Years” og þeim ágætu dómum, sem bókin hefði hlotið. Hvatti deildirnar til að greiða fyrir útsölunni. Tillaga Miss Vídals, að forseta °S skrifara sé falið að svara þeim heilla- óskaskeytum, sem þinginu hafa borist- Stutt af Guðmann Levy og samþýkt- Bar þá Sveinn Pálmason fram Þá spurningu: hvað stjórnarnefndin hefði gert í Ingólfssjóðsmálinu? Las ritari samþykt þá úr fundarbók- inni, sem gerð hafði verið á nefndar- fundi: “Stjórnarnefndin sér sér ckk! fært, að gera nokkrar frekari ráðstafani1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.