Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 40
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA innar. Listamaðurinn skýrði sköpun- arsögu vörðunnar. Um 2 þús. manns voru viðstaddir. Hér vestra tók íslendingadags- nefndin að sér minningarathöfnina. Fór hún fram á Gimli mánudaginn 3. ágúst á hinum venjulega íslendinga- degi. Ræður fluttu Einar prófastur Sturlaugsson, sem hér var í boði há- skólans, og háskólaforseti Watson Kirkconnell, sem lauk erindi sínu með frumortu kvæði um Stephan. Hafa tvö af skáldum okkar snúið því á íslensku. Kvæði orti og skáldið Gutt. J. Guttormsson. Dóttir skálds- ins var þar einnig viðstödd, nýkomin úr íslandsför sinni. Talið er að yfir fjögur þúsund manns hafi sótt sam- komuna. Ýmsir fleiri munu hafa minst skáldsins að verðugleikum á árinu, þó rúm leyfi ekki að það sé talið. Þó má ekki gleyma Dr. R. Beck, sem hefir flutt allmörg erindi á árinu um skáldið og verk hans bæði á íslensku og ensku, þar á meðal við ríkishá- skólana í Nebraska og Norður Dakota. Þá hefir hann og skrifað greinar í rit á íslandi, svo sem Skinfaxa, Sjómannablaðið og Vísi, ennfremur greinar í ensk rit, þó ekki verði það talið hér. Á landnámsárunum hér fyr á tíð hefði það víst verið talið vitfirringu næst, ef nokkur hefði spáð því, að stjórn Kanada mundi reisa nokkr- um íslendingi minnisvarða. í þann tíð voru útlendingar ekki í miklu áliti eða afhaldi og öllu til skila haldið, að þeir mættu halda höfði réttu. Nú upp á síðkastið hefir þetta samt breytst, að minsta kosti að því er snertir mentamenn og stjórn- arvöld. Nefnd hefir verið skipuð fyrir nokkru, sem hefir með hönd- um, að reisa og annast um kenni- merki, vörður og steina á merkum sögustöðum eða í minningu merkra manna og atburða. Einn slíkan varða lét sambandsstjórnin reisa Stephani G. Stephanssyni skömmu fyrir aldarafmælið í Markerville, Alberta. Lagði stjórn Albertafylkis til ókeypis land og gerði að þjóð- garði í kringum styttuna. Afhjúpun fór fram að viðstöddu margmenni 4. sept. 1950. Prófessor Skúli Johnson frá Winnipeg hélt aðalræðuna, og hefir hún verið prentuð á íslensku og ensku. Tveir riddaraliðar úr lög- gæslu ríkisins stóðu heiðursvörð um steininn meðan á athöfninni stóð. Er þetta víst stærsta útvortis viður- kenning, sem nokkrum framliðnum íslendingi hefir hlotnast í þessu landi. Þótt það snerti ekki aldarafmælið, má geta þess, að frændur og vinir reistu veglegan varða á gröf skálds- ins stuttu eftir lát hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.