Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inn og keypti fyrir hann ofurlítinn svínbanka, en mér hægðist brátt, þegar hann lét mig stinga tuttugu og fimmsentingnum, sem eftir var, í rifu á baki svínsins. Þar mundi hann vera óhultur og mér fór strax að þykja vænt um skepnuna. Á þennan hátt hófst fjársöfnun mín og þó langt sé síðan svínið mitt hætti að rúma tekjur mínar, á ég það enn og hefi alla æfi haft yndi af, að stinga í það smáskildingum, sem aðrir mundu kasta á glæ fyrir alls konar óþarfa. Ekki held ég, að ég hafi safnað sentunum í öðrum tilgangi en þeim, að fylla svínbankann sem fyrst, og ég gerði þetta af innri þörf. í hvert skifti og mér lánaðist að pota pening í svínið mitt, hrestist ég á líkan hátt og ég væri þyrstur og fengi að drekka. Hefði ég þó verið illa hald- inn af þorsta til þess að taka svaia- drykk fram yfir koparsent, væri um það tvent að velja. Og ekkert skiidi ég í jafnöldrum mínum, sem komust yfir sent oftar en ég, en eyddu þeim fyrir brjóstsykur, eða freðflautir og annað sælgæti. Naut ég oft góðs af eyðslusemi þeirra og stakk stundum á mig því sem féll í minn hlut og fékk sent fyrir það seinna. Ég var ólatur og var mér úti um smásnún- inga fyrir aðra, í von um sent fyrir ómakið. Og sú von rættist oft, lík- lega fyrir, hversu lítilþægur ég var. Mig gilti einu hvort ég hljóp eina mílu eða tíu fyrir fimm sent, væri því að skifta. Djúp og einlæg gróða- gleði er ekki hlutfallsleg við, hversu ábatinn er mikill. Jafnvel eftir að eg taldi eignir mínar í tugum og hundr- uðum þúsunda, fanst mér sem birti yfir öllum heiminum fyndi ég skild- ing á götunni. Hitt hefir mér ætíð reynzt raun, að handleika peninga sem aðrir áttu og ég var ekki frjáls að, að leggja á banka, hvort sem hann var svínið mitt eða Montreal bankinn. Þó átti ég bágast með, að skila af mér sentum, sem mér voru fengin þegar ég fór á sunnudagaskól- ann eða til messu. En með lagi og fyrirhyggju kom ég þeim oft undan, án þess grunur félli á mig. Og ekki ónáðaði samvizkan mig, eins og hefði ég ruplað sentunum. Fyrst og fremst var mér með öllu óskiljan- legt, að guði almáttugum væri nokk- ur þægð í, að honum væri gefin fáein sent á sunnudögum, þegar enginn átti að hafa peninga um hönd og öll bissneshús voru harðlæst; svo átti hann allan heiminn, hvort eð var, og þá svínbankann og mig með. Og hví skyldi honum ekki standa á sama hvort sentin hans voru í sunnu- dagaskóla-sjóði eða kirkju eða svín- bankanum mínum. Þannig hugsaði ég, barnið, og hefi ávalt síðan tekið það fram í bænum mínum, að guð ætti mig með öllum eignum mínum. Enda hefi ég þá skoðun, að guðsótti og hæfileg þjálfun samvizkunnar séu fjársýslumanninum ómissandi. An þessa mundi hann bugast í barátt- unni um dollarinn, missa alla sálar- rósemi, svefn og matarlyst. Skeð getur að ótti fyrir þessari hættu ásæki ekki aðra eins og mig. Hann mun stafa af orðum móður minnar. „Þú mátt aldrei taka það sem þú átt ekki, annars tekur ljóti karlinn þig“’ Snemma varð ég þess var, að eg átti ekki samleið með öðrum, tók aldrei þátt í leikum né öðrum félags- skap jafnaldra minna, nema ég ssei mér hag í því, t. d., ef einhver eyðslu- seggurinn hafði eignast sent og e& gerði mér von um, að njóta góðs a •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.