Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 59
tveir landar í ameríku 41 Vakinn og sofinn hafði ég allan hugann við svínið mitt, og dreymdi það oft: ýmist að það væri fult eða galtómt. Ástand þess var ástand ^itt, í vöku og svefni, lífi og dauða. Ekkert markvert bar við, nema það væri tengt við svínið mitt. Á stór- hátíðum eignaðist ég oft sent, því hlakkaði ég til þeirra. Þannig var mér farið löngu áður en ég hugsaði ^er, að eitt sinn mundi svínbankinn ^uinn fyllast. Eftir að sú von vakn- aði, skapaðist mér markmið og við það jókst áhuginn um allan helming. Loks var takmarkinu náð, meira varð ekki komið í svínið og faðir ^iinn tók það og mig með sér niður i bæ og inn í stærsta bankann í borg- lnni- Þar sagði hann mér að leggja svínið upp á ofurlitla hillu utan við fjarska fallegt grindaverk. Innan við §rindurnar stóð fínn maður við borð, °g taldi heimsins ósköp af seðlum °g silfurpeningum og raðaði þeim niður í skúffu í borðinu. Á meðan °pnaði faðir minn svínið mitt og helti úr því á hilluna, og ýtti svo aleigu minni undir grindaverkið, og Sagði manninum, að drengurinn sinn vildi leggja þetta í sparisjóð. Þessu anzaði ekki sá fíni, fyrr en hann ^ar búinn að koma sínum peningum yrir í skúffunni. Þá brosti hann til ^íri og spurði mig heitis. En þegar e§ sagðist heita Sæmundur Hrafn- elsson, fór af honum brosið, en 0rn uftur þegar faðir minn skrifaði nafnið á blað og rétti honum það. ar eg lengi að venjast því, hvað enskum var illa við, að ég skyldi s °lla Sæmundur og vera Hrafnkels- °n> nema þeir fengju það skriflegt. a nvel það bætti ekkert úr skák í nskum krakkahóp. Þó lagaðist þetta lr ab ég sagði þeim, að á ensku, héti ég Sam Kelly. Sá fíni taldi sentin mín svo fljótt að ég fylgdist ekki með honum. Og ég veit ekki fyrri til, en hann fær mér obbolitla bók, þakkar mér fyrir viðskiftin og býður mér, að koma aftur. Og nú beinir fíni maðurinn brosinu að voðalega feitri konu, sem ýtir mér frá hyllunni og leggur uppá hana stóreflis bunka af bankaseðlum. En faðir minn togaði í treyju-ermina á mér, og sagði að við værum búnir hér. Hann var búinn að koma svín- inu í samt lag, en ósköp hlaut það nú að vera innantómt, auminginn! Mér fanst sjálfum ég vera hálf solt- inn og yrði það, þar til ég gæti lagt eitthvað að mun í svínbankann minn. Þetta tókst mér furðu fljótt og svo oft, að ég þóttist kominn á góðan rekspöl með, að verða fjársýslumað- ur fyrir fermingaraldur. Og þó bankabókin mín sýndi smáar upp- hæðir voru þær allar innlegg. Ég var orðinn svo vanur því að safna, að mér kom ekki til hugar að skilj- ast við skilding nema í bankanum. Einnig hafði ég lært ýmislegt sem fjársýslu viðkemur. Ég var þegar farinn að taka eftir því hvernig aðrir fóru með efni sín og hjá hverjum þau lágu lausast fyrir, og gerði mitt ýtrasta til, að komast í mjúkinn hjá þeim og ná trausti þeirra. Oft fylgdi þessu fyrirhöfn og jafnvel nokkur kostnaður, en síðar margborgaði það sig. Hina, sem ég sá, að fastheldnari voru lét ég eiga sig að öðru leyti en því, að taka eftir hvernig þeir fóru með efni sín og læra af þeim, áliti ég þá mér snjallari. Aðferðir mínar til að græða á öðrum takmarkaði ég ætíð við þjófnað og rán. Gleymdi aldrei við- vörun móður minnar. Þakka ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.