Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 61
tveir landar í ameríku
43
e§ varla að trúa þessu um hjartað,
en spyr, hver orsökin sé.
>,Þú hefir reynt of mikið á hugann,
en of lítið á líkamann", segir læknir.
Hvað þetta kom hjartanu við, skildi
eg ekki. Hélt menn væru hættir að
hugsa með því líffæri, en sagði ekki
0rð um það; því nú las læknirinn
^ér lífsreglurnar. Fyrir þær mundi
hann setja mér fult verð og ég ætlaði
mer ekki að missa af einu orði.
^"byggjulaust og einfalt líf var aðal
forskriftin. Létt fæða. Reglubundinn
svefn. Létt vinna úti undir beru
lofti — aðeins smávegis dund og
dútl. Þetta útmálar læknir í eins
konar heilsumálaerindi. „En þó þú
fylgir nákvæmlega þessum reglum,
Cemur það ekki að haldi nema svo
aðeins, að þú leiðir hugann frá öilu,
Sem viðkemur fjársýslu — kaupum,
solum og hvers konar spekúlasjón
sem er, í stórum og smáum stíi“.
annig batt hann endahnútinn á
erindið og veitti mér rothöggið! „Og
_ari ég ekki að ráðum þínum?“ spyr
í hálfgerðu sinnuleysi. „Er eins
i jegt, ag sjag 0g iamist til
0 óta eða verðir bráðkvaddur.“
,etta segir læknirinn blátt áfram,
ems og hann væri að spá um veðrið
a morgun, en ekki að kveða upp
auðadóm minn. Og í fyrsta skifti á
1 lnnt gerði ég, Sæmundur Hrafn-
2 6 SSon uiius Sam Kelly, mér veru-
^rein fyrir því, að ég átti eftir
þ eyja eins og aðrir menn. Og til
þ^SS ,a^ draga það á langinn, var
pgilegast að fara að ráðum læknis.
he' Var ai^ finna mor hæfilegt
bo^mili; ieitaði ég þess utan
áttm!r' ^lssi vei> a® eins ieugi og ég
jíj1. eima mitt í hringiðu viðskifta-
u lns’ mundi ég ekki geta stilt mig
’ af) braska með fasteignir. Og
með lítilli fyrirhöfn og krókalaust
fann ég kot og ekru af landi mátu-
lega langt frá ys og þys borgarinnar,
og keypti það á mjög rýmilegu verði;
en varaðist þó alla gróða-hugsun í
sambandi við happið. Það hefði setið
illa á mér, að trekkja mig upp í
slagið, sem læknirinn hafði hótað
mér, út af kjörkaupum á eign, sem
ég ætlaði ekki að selja.
Þó húsið sem annað væri í hinni
mestu niðurníðslu, taldi ég það kost
á eigninni. Hér var nóg fyrir mig að
dunda við, samkvæmt forskrift
læknisins. Byrjaði ég strax, að dytta
að húsinu og mála það utan og innan.
Gamalt bílskýli tók ég sömu tökum.
Setti skilrúm í það og bjó um geit í
öðrum enda þess en nokkrar hænur
í hinum. Að því búnu girti ég blett-
inn inn og tók að arta upp á gamlan
kálgarð og nokkur aldintré, sem alt
lá í margra ára órækt. Sá ég brátt,
að hér voru möguleikar til að lifa
án þess að kosta miklu til. Og þó
tekjur af eignum mínum drifu að
mér eins og moldviðri, svo mér lá
við köfnun, naut ég enn ánægjunnar
við að spara, eins og þegar ég átti
lítið eða ekkert. í foreldrahúsum
vandist ég á einfalda fæðu og alla
hófsemi, og varð það að æfilöngum
vana; og enn nýt ég svo bezt fæð-
unnar, að hún sé sem allra einföld-
ust og tilreidd af sjálfum mér. Svo
hefir það gengið til síðan fyrst ég
átti með mig sjálfur, að svo miklu
leyti og ég kom því við, og hefir það
sparað mér bæði tíma og peninga.
Nú var hægurinn hjá, að halda göml-
um vana og um leið fylgja ráðum
læknisins, mér að kostnaðarlausu.
Lyfjakostnaður var ekki teljandi.
Þá var mikils vert, að fá nú loksins
notið þeirrar stundvísi, sem mér er