Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 73
TVEIR landar í ameríku
55
enn orðið var í borginni, að ógleymd-
Uin þeim sæg af bílum, sem maður
er hundvanur við og gleymir, að bíil
Var rarítet fyrir fimmtíu árum síðan.
^ gömlu stofunni var aðeins eitt
^ringuhátt langborð, þar sem menn
stóðu eins og kindur við garða og
nutu ekki meiri þæginda en einn
iátúnsteinn veitti þreyttum fótum.
Lá hann meðfram háborðinu vitund
hærra en gólfið og hvíldu menn
feturna á víxl með því að lyfta öðr-
Una í senn upp á teininn. Nú er hér
Vlður salur og annar inn af honum
°g gott ef ekki má finna þann þriðja,
endist maður til frekari rannsókna.
.n skvaldrið og glaumurinn draga
Ur mer allan kjark til langferða um
®ahna. Þó er eitthvað þægilegt við
ávaðann. Og mig rekur minni til
þess eina æfintýris, sem ég lifði á
slandi. Ég var víst ekki fullra sjö
ara> en þó lofað, að fara til Drang-
eyjar á vorvertíð. „Þetta er eins og
Vlð Drangey11, segi ég við sjálfan
mig- uBölvað skvaldrið í Enskinum
6lns °g svartfuglaskvaldrið, en þess-
ar skæru háværu raddir frá máfun-
Um • Komu þær frá löndum, sem
g° U(lu móðurmál sitt og höfðu hátt.
g vík mér að einum þeirra og spyr
lann hvort nokkur Merkurbúi sé
er’ svo hann viti til. „Já, blessaður
g u- segir hann, „og fleiri en einn.
lofaðu mér að sækja þér stól“.
k°rðið var fullskipað; en þó menn
m hu hér í stoppuðum stólum
g aði ég mér ekki að taka sæti.
löra^a aldrei áfengi og hefi enga
ne^fUn ^ ^aktera aðra á því, og
ieis'^ k°^inu með hæversku og kur-
h en hið landann, að finna mér
yfir
Mörk. — „Walter,
kallar landinn hástöfum,
allan kliðinn. Og ungur maður
og mannborlegur veður reykinn að
borði landans. „Þetta er Walter
Samson“, segir landinn, en kemst
ekki lengra, því ég hafði ekki sagt
til nafns míns. „Sam Kelly“, segi ég.
„Glaður að mæta’ þér“. „Ertu frá
Mörk?“ „Fæddur og uppalinn þar“,
segir Walter og talar íslenzku. Spyr
ég hvort hann hafi tíma til að tala
við mig. „Meir en svo“, segir hann.
„En við verðum þá að setja okkur
niður og drekka bjór“. Ég kveðst
þola illa hávaðann. „Hvernig væri
að koma fram í forstofuna?“
„Ágætt“, segir hann, og við höfum
okkur út úr glaumnum.
Segi ég Walter hvaðan ég komi, og
hvert ferðinni sé heitið, og erindi
mitt við hann sé, að leita upplýsinga
um hvernig ferðum hagi út í Mörk.
Ég hafi spurt skrifstofuþjóninn
hvort nokkur þaðan sé skrásettur
hér, og hann hafi frætt mig á því,
að Mörk sé ekki að finna á neinu
landabréfi. „Lítið að marka landa-
bréf“, segir Walter. „Til dæmis, hefi
ég aldrei rekist þar á bústað okkar
fyrstu foreldra, og er þó mikið látið
af þeim stað“. Þetta svar hans minti
mig á Oscar. — Skyldi þá allir
Merkurbúar vera jafn gáskafullir?
hugsa ég, en Walter lætur dæluna
ganga, um hvað landabréf séu ófull-
komin. — „En fyrst þú rakst á mig,
er þér gefið að komast norður. Þang-
að ganga tvær járnbrautarlestir dag-
lega fyrir utan alla bössana“.
„Alla leið útí Mörk?“ spyr ég, pó
ég þættist vita að hann var að
spauga.
„Já, því ekki það? En hvert í Mörk
er ferðinni heitið?“
„Nú, ég hélt Mörk væri bara smá-
vegis bygðarlag“.
„O-o, það er sosum ekkert stór-