Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 83
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D.
65
Póstafgreiðslumaður í Climax, Sask.,
Þar sem Magnús Stefánsson vann við
verzlun sín efri ár;Elías símritari, og
Elín.
Sigurður Jósúa Björnsson, er vest-
Ur flutti 1874, frá Bæ í Miðdölum,
U. B., 255; hinn mikli hæfileikamað-
Ur og óþreytandi leitari, sem alt lék
í höndum, en varð lítið við hendar
íast. Hann rennur víðast hvar fyrst-
ur á vaðið með skarpskygni og góðri
íorustu, en leiðist að hanga lengi
við það sama, leitar nýrra ráða og
riður á ný vöð. í nýlendunni er
hann fyrsti yfirsetumaður (1878),
fyrsti póstafgreiðslumaður að Halls-
s°n (Coulee pósthús, 1881), fyrsti
friðdómari (um eða fyrir 1883) og
íyrsti ljósmyndari í Vík (Mountain,
Ulíl eða fyrir 1885). Sigurður Jósúa
ntaði snemma vetrar, 1881, bæna-
s^rá til stjórnarinnar, og safnar
eiginhandarnöfnum bænda undir
hana. Var þar farið fram á, ásamt
°ðrum umbótum, að stjórnin stækk-
aði nýlendusvæði íslendinga með
^aupum nýs lands — líklega af Indí-
anum, sem enn áttu landsvæði þar
um slóðir samkvæmt samningum. —
lýafðist sumt af þessu fram, sem
siðar getur. Seinna á árum, þegar
Ög tók að þrengjast um landrými
ænda, þeir orðnir afkróaðir í ný-
er>dunni af annara þjóða mönnum,
eg lítil sýndust önnur ráð, að losast
uýjum skuldafjötrum, en að láta
°ðul
sm, er hann kjörinn til þess á
» -XVJ Ui liiii txx cx
mudi þar í nýlendunni (1888), að
ita nýs landnáms í vestanverðri
anada, og verður frumkvöðull að
nýlendu íslendinga í Alberta, er
ann ílytur til. En laun íslendinga
r u sem við mátti búast til manns,
ehki átti skap eða kunnáttu til,
mata sjálfur krókinn og koma ár
sinni kænlega fyrir borð. Þegar
aldur færðist yfir hann, var honum
gersamlega gleymt með þökk þurra
tára og djúpri þögn. — Ekki átti
Sigurður Jósúa lengi bújörð þá, sem
hann valdi og skrifaði sig fyrir, 1878,
í fyrstu skoðunarförinni með Magn-
úsi Stefánssyni, þegar þeir völdu
þetta nýlendusvæði handa sér og
löndum sínum. Næsta vor eftirlét
hann Samson Bjarnasyni hana, en
nam annað land sama ár (1879) rúma
mílu austur frá Hallsson, sem hann
seldi að fám árum liðnum. Seinni
kona Sigurðar Jósúa hét Sigurveig
Jóhannesdóttir. Þau áttu fjöiaa
barna. En að því er óvissar heimildir
herma, andast hann fyrir kringum
þrjátíu árum síðan (um 1923), hátt á
áttræðis aldri, sunnarlega í Cali-
fornia-ríki.
Jóhann Pétur Hallsson (1823—
1899) var hálfbróðir Jóns prófasts í
Glaumbæ í Skagafirði, en þeir voru
synir Halls bónda í Geldingaholti
Ásgrímssonar bónda og „ökunómus-
ar“ í Víðinesi í Hjaltadal, Svein-
björnssonar bónda að Stóru-Gröf,
Helgasonar bónda að Reykjarhóli,
Einarssonar. Móðir Halls, föður
þeirra bræðra og kona Ásgríms í
Víðirnesi, hét Guðríður og var dóttir
Guðmundar bónda á Hóli Erlends-
sonar hreppstjóra að Skeggjabrekku,
Guðmundssonar eldri bónda að
Siglunesi, bróður séra Sveins hins
lærða manns og júbilkennara að
Barði í Fljótum, Jónssonar bónda að
Siglunesi (Lambanesi), Guðmunds-
sonar bónda sama staðar, Jónssonar.
— Móðir Jóhanns Péturs landnáms-
manns að Hallsson og seinni kona
Halls bónda í Geldingaholti, var
Guðrún dóttir Ingimundar í Fremsta
Felli, sem var sonur Kolbeins Bárð-