Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Er frá því skýrt 17. september, 1882, að Pétur ásamt öðrum hafi farið ofan til Pembina og „tekið borgara- bréf“.2 * Elín hét systir þeirra bræðra. En ekki er víst, að hún hafi orðið eftir heima, 1876. Nefnir Jóhann hana: „Elín Schram systir“. Hún var hálf- systir hans og seinni kona Pálma Hjálmarssonar [II. B„ 297]. Jóhann Schram ritaði prýðis-fallega hönd. Hann var vel gefinn maður og vand- aður til orðs og æðis. Gunnar J. Hallsson (f. 1853, d. í Calder, Sask., 20/2, 1948), albróðir Jóhanns Schrams, flutti með for- eldrum sínum til Nýja-íslands, 1876. Hann nam land, 1878, í Akra-bygð, rétt austan við merkin, sem aðskilja Akra frá Beaulieu, skamt fyrir sunnan Hallsson. Gunnar kom kvæntur að heiman fyrri konu sinni, Ragnheiði Ingibjörgu Jóhannsdóttur frá Húsabakka í Skagafirði, er and- aðist í bólunni í Nýja-íslandi, 6. nóv- ember, 1876. Seinni kona hans (11. des., 1880) var Gróa Sigurlaug dóttir Sölva bónda Húnvetnings Sölvason- ar frá Ytri-Löngumýri í Blöndudal. Þótt Gunnar flytti frá föður sínum á bújörð þá, er hann valdi sér, var hann alt af hans önnur hönd, einkum hin síðari ár Jóhanns, eftir að hann misti Jóhann Schram; en seinustu ár föður hans, var Gunnar hjá honum og sá um búskapinn með honum. Hann var öflugur félagsmaður í samtökum nýlendumanna, greindur 2) Pétur Jóhannsson Hallssonar, var?S mörgum árum seinna landnemi I Álfta- vatnsbygð viö Manitobavatn, og bjó þar nokkur ár. Þaöan flutti hann vestur á Kyrrahafsströnd og var þá kvæntur Gunn- vöru, móöur Baldvins Kristinssonar Haf- stein, er bjó meö móöur sinni fáein ár þar i bygöinni, og flutti einnig vestur aÖ hafi. [Sbr. Álftavatnsbygö (frh.) eftir Sigurð Baldvinsson, Alm. O. S. Th., 1944, bls. 70]. vel og söngmaður góður sem faðir hans, og reyndist öllum hinn bezti drengur. Seinna gerðist Gunnar landnemi í Lögbergs-nýlendunni í Saskatchewan-fylki í Canada, sem fyrrum hét Assiniboia, og á þar aðra landnemasögu eins og Gísli mágur hans. Nú dregur Löbergs-bygðin nafn af pósthúsinu og bænum Calder í nýlendu þessari. En þótt Gunnar flytti aftur til Canada, dvaldi hann þó löngum stundum í Hallsson-bygð- Kom hann þangað oft og mun þar hafa fundist sínir „heimahagar vestan hafs. Gísli (1851—1927) sonur Egils bónda að Völlum í Hólmi í Skaga' firði Gottskálkssonar hreppstjóra sama staðar, Egilssonar bónda að Mið-Grund, bróður Konráðs pr°' fessors í Kaupmannahöfn, en þeh* 1 bræður voru synir Gísla Konráðs- sonar hins fróða sagnaþuls, sem fæddur var að Völlum í Hólmi, 18- júní, 1787. Gísli Egilsson flutti til Nýja-íslands, 1876, frá Skarðsá í Skagafirði. Þar kvæntist hann a® Gimli árið eftir, Ragnheiði Halldóru (1852—1917) Jóhannsdóttur Halls- sonar, miðvikudaginn, 19. júlí, 1877- Þá var mikið um að vera á Gimli, ÞV1 þenna dag messaði séra Jón Bjarnf' son þar, sem þá var gestur í V-V' lendunni. Hafði enginn prestur kom ið þar síðan sumarið áður, að séra Páll Þorláksson ferðaðist Þal^, norður. Við messuna var fjöldi en á undan guðsþjónustunni, hann saman fimm hjónaefni, sem hétu: Gísli og Ragnheiður Halldór9’ Jósef Schram, hálfbróðir hennar, ^ Kristín Jónasdóttir, systir Einjh læknis; Jón Jónsson frá Mun a Þverá og Guðný Eiríksdóttir; Frl finnur og Þórdís Kristjánsdót 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.