Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 89
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D.
71
íult eins lengi. — Jón Hörgdal flutti
írá Hallsson til Vatnabyggðanna í
Canada (Elfros, Saskatchewan) árið
1918. Það ár kendi hann veikinda
(slags), sem lamaði fjörið mikið en
glaðværð sálarinnar var ósigrandi.
Kona hans (19. júní, 1880) var
Kristrún (f. 1861) Hallgrímsdóttir
Kólm úr Skagafirði, getur foreldra
hennar við næsta ár. Kristrún var
^jög samhent manni sínum og bezta
ruóðir börnum þeirra, sem hétu:
•A-lfred; John Wilhelm, átti Ólöfu
Ólafsson; Hólmfríður María, gift
canadiskum manni; Emilía, kona
Óskars Gíslasonar; Hallgrímur, átti
Guðrúnu Ólason; Jón, maður Önnu
Ólason; Árni; Valdemar; Elinborg,
hona Hallgríms Björnssonar; Guð-
björg Sigrún, yngst þessara tíu
harna, er þroska náðu.
Karítas Árnadóttir, móðir Jóns
UÖrgdals og amma Jónínu, sem hér
§etur næst, var fædd að Brúarlandi
Cn andaðist 6. nóvember, 1886, á
leimilisréttarlandi sínu við Hallsson,
lá rétt sunnan við bújörð Gísla
gilssonar. Erlendur hét bróðir
ennar, maður greindur vel, gefinn
ljrir lækningar og þótti nærfærinn
Vlð menn og skepnur, en var vinnu-
^aður á íslandi alla ævi sína. Hann
utti vestur til frændfólks síns í
aköta, 1883, og mun þá hafa verið
. ara> því 1896 er hann talinn 86
f.r5. °§ a þá heima að Garðar. Árni
p,ir þeirra systkina var sonur Jóns
eturssonar (1733—1801) læknis í
°rðlendingafjórðungi, er bjó að
a* Vlií 1 Skagafirði,3 * * og sagt er um,
®erði minni háttar kraftaverk
s 6 l^ekningum sínum. Hann var
onur Péturs þjóðhaga, er lengi bjó
(f ^Ua-Hvarfi í Svarfaðardal
®97); þá jörð átti þá Jón í Dæli
í Skíðadal; borgaði Pétur honum
leigur og landskuld (80 álnir) sum
árin með smíðum frá 1725—1735.
Sagt er einnig, að hann hafi búið í
Aldahrygg, en mun nú ekki sannan-
legt, og kirkjuna að Völlum á hann
að hafa smíðað, þá, er bygð var að
nýju 1861. Kona Péturs var Margrét
yfirsetukona, systir Jóns skólakenn-
ara á Falstri, er Erlendur bóndi að
Urðum, föðurbróðir þeirra, ól upp.
Faðir þeirra var Illugi lögréttumað-
ur og snikkari, er býr að Nesi í
Höfðahverfi 1703, Jónsson, „sýslu-
manns“ að Urðum, ráðsmanns og
umboðsmanns Hólastóls, en foreldr-
ar Jóns voru Illugi Jónsson Hóla-
ráðsmaður að Urðum (d. 1637) og
kona hans Halldóra (systir Þorláks
biskups) dóttir Skúla Einarssonar
bónda að Eiríksstöðum í Svartárdal
og konu hans Steinunnar laundóttur
Guðbrandar biskups Þorlákssonar.
Margrét húsfreyja á Ytra-Hvarfi var
annáluð ljósmóðir, má vera að þang-
að hafi Jón sonur hennar sótt læknis-
gáfu en handlægnina til föður síns.
Faðir Péturs var Jón smiður, er býr
að Hnjúki í Skíðadal í Svarfaðar-
dalshreppi, 1703, og vantar þá tvo
3) Munnmæli og sagnir um J6n Péturs-
son fjóröungslækni og suma ættmenn hans
er atS finna I missirisritinu Saga (Þ. Þ. Þ.),
VI. ár, bls. 41—52, eftir þjóösagnaritarann
Þorstein timburmeistara Þorsteinsson
(1826—1912), sem kendur er vi?S Upsir og
smíSaöi flestar kirkjur og fjölda bæja í
SvarfaSardal og gekk þar undir nafninu
„Þorsteinn smiSur“. Hann flutti til Canada,
1889, ásamt FriSrik syni sínum og fjöl-
skyldu hans. Dvaldi Þorsteinn á Gimli 1
hlýjum vinarhúsum hjá systursyni sínum
Hannesi kaupmanni Hannessyni SkagfirÖ-
ingi, og konu hans GuÖrúnu Jónsdóttur
alþingismanns Samsonarsonar frá Keldu-
dal I Hegranesi, þar til Hannes lézt. Flutt-
ist Þorsteinn þá til Winnipeg og andaöist
þar. Langamma hans í móSurætt var Sol-
veig Oddsdóttir húsfreyja aS Tungufelli 1
SvarfaSardal (1732—1813), sem komin var
af ,,Melaætt“ eins og Jón læknir Pétursson.