Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 94
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA víðar, og á gufubátum þeim, sem gengu eftir Rauðá. Sumarið 1878 var hann starfsmaður á gufubátnum Lady Ellen, sem flutti farangur Is- lendinga og þá sjálfa frá Gimli til Winnipeg á leið til Dakota. Þá um sumarið kom hann upp í bygð ís- lendinga við Hallsson með Jóni lækni Jónassyni og valdi sér heimil- isréttarland í Akra sveit, en fjarri fór því, að hann flytti þangað al- farinn strax. Hélt hann aftur norður til Manitoba og gekk þar í þjónustu kaupmanns nokkurs að Park Creek. Vann hann þar við verzlun í tvö ár og önnur tvö í Winnipeg. Alfarinn flutti hann til Hallsson 1882, og bjó þar síðan á landi sínu þrjár mílur fyrir norðan þorpið; reisti hann þar strax stórhýsi að kalla mátti á þeim árum, sem fyrst var notað fyrir verzlunarbúð og síðar til íbúðar. Gerðist Gísli kaupmaður sama árið og hann settist þar um kyrt (1882) og var annar sá fyrsti þar. Hinn var Ásgeir Vídalín sonur Baldvins Helgasonar úr Cardwell nýlendu í Muskoka. [Sbr. II. B., 212]. Er frá því skýrt á einum stað, að Ásgeir hafi verið 1 félagi með Gísla Egils- syni, en sú verzlun stóð stutt. Gísli hætti kaupskap sínum næsta ár (1883) og stundaði síðan nálega alt af búskap í Hallsson-bygð, bæði akur- yrkju og kvikfjárrækt, [„breeder of short horn cattle, shropshire sheep, angora goats“]. Nefndi hann óðal sitt „Silver Creek Stock Farm“. — Kona Gísla Jóhannssonar var Metta Elizabeth Nissdóttir Petersen og Sofíu Þorleifsdóttur. Var Metta fædd að Njálsstöðum á Skagaströnd, 1854, en lézt að heimili sínu í Hallsson, 8. desember, 1928. Börn þeirra sex (af níu): ísabella, gift Jónasi K. Þorsteinssyni Ásmundssonar, Aust- firðings; Hansína Friðrika; Sigríður Sofía; Percy Franklín; Pétur, Bjarni- — Albróðir Gísla, er Bjarni hét (f. 18/8 — 1861 að Vigdísarstöðum en alinn upp að Skarði á Vatnsnesi), flutti vestur um haf til Dakota, 1883. Hann nam land sama ár með for- kaupsrétti (í Beaulieu-bygð) þar í nágrenni við bróður sinn, og annað land, 1886, með heimilisrétti, suður í bygðinni (Þingvallasveit). Bjó hann á því seinna landi í nokkur ár, en flutti þaðan norður á sína fyrri bu- jörð, og bjó þar í félagi með Gísla bróður sínum. Jón læknir frá Skíðastöðum i Nýja- íslandi, var fæddur að Syðra- Vatni í Tungusveit í Skagafirði, 19- desember, 1835, sonur Jónasar Jóns- sonar bónda að Syðra-Vatni (f. 1801), orðlags gáfumanns og sveitalæknis, og konu hans Sigurlaugar (f. 1800) Einarsdóttur frá Ytra-Vatni Bjarna- sonar bónda í Borgargerði, Gunnars- sonar sama staðar, Jónssonar. Bróðir Jónasar hét Bjarni „skytta , faðir Sigurðar bónda í Vatnsskarði, föður Sigurðar bónda á Geirmund- arstöðum í Sæmundarhlíð (f. 1861)- Jón „skytta“ Bjarnason í Álftagerði sunnan Víðimýri, faðir þeirra bræðra en afi Jóns læknis, var mað- ur spakur að viti og gætinn. Bróðir hans var Bjarni á Sjávarborg, faðir Bjarna á Daðastöðum og síðar bónda í Höfn í Nýja-íslandi og bygðastjcu3 í Árnesbygð, er getur í sögu þeirraf nýlendu, föður Þorkels prests a Reynivöllum í Kjós. Bjarni fa ir þeirra bræðra bjó í Syðra-Vallhob1’ sonur Jóns hreppstjóra sama staðaÞ Bjarnasonar í Valadal, Björnssonar lögréttumanns í Stóradal, Hrólfss°n ar sýslumanns, Sigurðssonar sýsi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.