Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 95
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 77 Wanns, Hrólfssonar sterka að Álf- geirsvöllum, Bjarnasonar. Liggur sá ættbálkur til Lofts ríka og fram til flestra fornætta íslendinga. — Jón læknir Jónasson flutti vestur um haf til Nýja-íslands frá Saurbæ í Skagafirði, 1876, í sama hópi og Bjarni frá Daðastöðum, frændi hans. Hann ferðaðist til Dakota þetta sumar (1878) og valdi sér bújörð við Tunguá, skamt þar frá, sem nú er Akra-þorp, en flutti ekki alfarinn úr Hýja-lslandi fyrr en árið eftir. — ^yrri kona Jóns var María (f. 1835) Pögnvaldsdóttir bónda að Skíða- stöðum í Tungusveit (f. 1803) Þor- valdssonar á Kimbastöðum, Rögn- valdssonar hreppstjóra á Sauðá (ú. 1790), Halldórssonar (f. 1693), sem býr að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal, 17356, Nikulássonar ^ónda sama staðar (f. 1653), sem býr Þur ekkill, 1703, Þorsteinssonar, sem er bróðir Þorbjarnar föður Nikulás- ar> er býr að Ytra-Hvarfi, 1703, en sú ætt er rakin eftir fornum frá- sögnum til Nikulásar Þormóðssonar Prests að Upsum og síðast príors að ^öðruvöllum, sem nýrri ætta-rann- soknir ætla, að kominn væri frá °rsteini Eyjólfssyni riddara, lög- ^Punni og hirðstjóra að Urðum í Svarfaðardal. — Börn Maríu Rögn- valdsdóttur og Jóns læknis, þau þrjú a^ átta, er á legg komust: Jónas, sem fyrr er nefndur og hér getur ^st á eftir; Anna Guðrún, kona arnsonar Bjarnasonar, er flutti suður næsta ár eins og þeir feðgar; jrgibjörg, sem átti Sigurður tón- 5 Ca^ú Helgason söngfræðings Helga- sonar frá Reykjavík, er búið hefir °ngum við blíðu Kyrrahafsins og yfti upp ( söngvaveldi kvæði Matt- lasar: „Skín við sólu Skagafjörður“. — Jón Jónasson stundaði lækningar á íslandi, í Nýja-íslandi og í Dakota. Við Tunguá bjó hann í þrjú ár, en sumir telja, að hann hafi eitthvað dvalið í Pembina af þessum árum. 19. júlí, 1882, andaðist María kona hans. Varð honum sá missir að sár- 6) Þessi eru tulin börn Hulldórs í Ytru- GarÍSshorni: 1. Rögnvaldur hreppstjóri, fyrr nefndur, afi Maríu konu Jóns lseknis, 2. GuSleif, móSir Halldóru á Melum I SvarfaSardal, móSur GuSleifar [Gísla- dóttur prests aS Tjörn, Magnússonar prests og skálds, ,,Svanurinn á Tjörn , Einarssonar þar], móSur Halldórs hrepp- stjóra á Melum Hallgrímssonar bónda þar, föSur Hallgríms gagnfræSings og hrepp- stjóra á Melum, fööur Halldórs, er þar býr nú; 3. SigríSur, móSir Jóns I SySra- GarSshorni Sigfússonar frá Melum [Hóls- ætt til Krossa-, HámundarstaSa- og öxn- hóls-ættar], föSur Jóns bónda i SySra- GarSshorni, föSur (a.) Jóns kapteins aS Dvergasteini viS Gimli, föSur Sveinbjarnar Johnson prófessors, er ólst upp í islenzku bygSunum i Dakota, og (b.) Sigfúsar bónda aS Grund og Brekku, föSur Snorra skólastjóra á Akureyri, föSur Jóhannesar, er á flugi sveif yfir Winnipeg fyrir fám ár- um síSan og lærSi þar þá list; 4. Björg, giftist fyrst Þorleifi Halldórssyni bónda aS Búrfelli,' síSar átti hún Þorlák Jónsson bðnda aS Grund; 5. Vigdís, kona Páls Páls- sonar bónda aS Gullbrekku í EyjafirSi; 6. Hálfdán bóndi aS HreiSarstaSakoti og Krosshóli, faSir Jón bónda aS Krosshóli og slSar lengi efnabónda og meShjálpara aS Ytra-Hvarfi, föS'ur SigurSar bónda á SySri- MásstöSum og víSar, föSur SigríSar seinni konu Þorkels Þorsteinssonar járnsmiSs og bónda aS SkröflustöSum, Ytri-MásstöSum og Hofsá I SvarfaSardal, móSur Sofonlas- ar verksmiSjueiganda I Winnipeg og hans alsystkina: Áskels I Hrísey á EyjafirSi, Jórunnar I Winnipeg, SvanfríSar I Van- couver, og Sigurjóns I Winnipeg; 7. Elín I-Ialldórsdóttir móSir Jóns Johnsoníusar sýslumanns I ísafjarSarsýslu (f. 1749, d. 1826), sem var maSur hálærSur, ágætt skáld og sneri Njálu á latlnu. Hann mun hafa lært undir Hólaskóla á UrSum og vera þar til heimilis hjá Lárusi H. Schev- ing sýslumanni manntals áriS, 1762. MaS- ur Eltnar og faSir Jóns sýslumanns var Jón bóndi Hálfdánarson. Þóttu þau hin mestu merkishjón, bjuggu fyrst aS UrSum og slSar aS HreiSarsstöSum. Börn þeirra önnur en Jón sýslumaSur: Halldóra, Jón og ÞorgerSur. — Dóttir Jóns Johnsonlusar er talin Margrét, er átti Björn Hallsson á SkriSulandi I Hörgárdal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.