Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 95
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D.
77
Wanns, Hrólfssonar sterka að Álf-
geirsvöllum, Bjarnasonar. Liggur sá
ættbálkur til Lofts ríka og fram til
flestra fornætta íslendinga. — Jón
læknir Jónasson flutti vestur um
haf til Nýja-íslands frá Saurbæ í
Skagafirði, 1876, í sama hópi og
Bjarni frá Daðastöðum, frændi hans.
Hann ferðaðist til Dakota þetta
sumar (1878) og valdi sér bújörð við
Tunguá, skamt þar frá, sem nú er
Akra-þorp, en flutti ekki alfarinn úr
Hýja-lslandi fyrr en árið eftir. —
^yrri kona Jóns var María (f. 1835)
Pögnvaldsdóttir bónda að Skíða-
stöðum í Tungusveit (f. 1803) Þor-
valdssonar á Kimbastöðum, Rögn-
valdssonar hreppstjóra á Sauðá
(ú. 1790), Halldórssonar (f. 1693),
sem býr að Ytra-Garðshorni í
Svarfaðardal, 17356, Nikulássonar
^ónda sama staðar (f. 1653), sem býr
Þur ekkill, 1703, Þorsteinssonar, sem
er bróðir Þorbjarnar föður Nikulás-
ar> er býr að Ytra-Hvarfi, 1703, en
sú ætt er rakin eftir fornum frá-
sögnum til Nikulásar Þormóðssonar
Prests að Upsum og síðast príors að
^öðruvöllum, sem nýrri ætta-rann-
soknir ætla, að kominn væri frá
°rsteini Eyjólfssyni riddara, lög-
^Punni og hirðstjóra að Urðum í
Svarfaðardal. — Börn Maríu Rögn-
valdsdóttur og Jóns læknis, þau þrjú
a^ átta, er á legg komust: Jónas,
sem fyrr er nefndur og hér getur
^st á eftir; Anna Guðrún, kona
arnsonar Bjarnasonar, er flutti
suður næsta ár eins og þeir feðgar;
jrgibjörg, sem átti Sigurður tón-
5 Ca^ú Helgason söngfræðings Helga-
sonar frá Reykjavík, er búið hefir
°ngum við blíðu Kyrrahafsins og
yfti upp ( söngvaveldi kvæði Matt-
lasar: „Skín við sólu Skagafjörður“.
— Jón Jónasson stundaði lækningar
á íslandi, í Nýja-íslandi og í Dakota.
Við Tunguá bjó hann í þrjú ár, en
sumir telja, að hann hafi eitthvað
dvalið í Pembina af þessum árum.
19. júlí, 1882, andaðist María kona
hans. Varð honum sá missir að sár-
6) Þessi eru tulin börn Hulldórs í Ytru-
GarÍSshorni: 1. Rögnvaldur hreppstjóri,
fyrr nefndur, afi Maríu konu Jóns lseknis,
2. GuSleif, móSir Halldóru á Melum I
SvarfaSardal, móSur GuSleifar [Gísla-
dóttur prests aS Tjörn, Magnússonar
prests og skálds, ,,Svanurinn á Tjörn ,
Einarssonar þar], móSur Halldórs hrepp-
stjóra á Melum Hallgrímssonar bónda þar,
föSur Hallgríms gagnfræSings og hrepp-
stjóra á Melum, fööur Halldórs, er þar
býr nú; 3. SigríSur, móSir Jóns I SySra-
GarSshorni Sigfússonar frá Melum [Hóls-
ætt til Krossa-, HámundarstaSa- og öxn-
hóls-ættar], föSur Jóns bónda i SySra-
GarSshorni, föSur (a.) Jóns kapteins aS
Dvergasteini viS Gimli, föSur Sveinbjarnar
Johnson prófessors, er ólst upp í islenzku
bygSunum i Dakota, og (b.) Sigfúsar
bónda aS Grund og Brekku, föSur Snorra
skólastjóra á Akureyri, föSur Jóhannesar,
er á flugi sveif yfir Winnipeg fyrir fám ár-
um síSan og lærSi þar þá list; 4. Björg,
giftist fyrst Þorleifi Halldórssyni bónda aS
Búrfelli,' síSar átti hún Þorlák Jónsson
bðnda aS Grund; 5. Vigdís, kona Páls Páls-
sonar bónda aS Gullbrekku í EyjafirSi; 6.
Hálfdán bóndi aS HreiSarstaSakoti og
Krosshóli, faSir Jón bónda aS Krosshóli
og slSar lengi efnabónda og meShjálpara aS
Ytra-Hvarfi, föS'ur SigurSar bónda á SySri-
MásstöSum og víSar, föSur SigríSar seinni
konu Þorkels Þorsteinssonar járnsmiSs og
bónda aS SkröflustöSum, Ytri-MásstöSum
og Hofsá I SvarfaSardal, móSur Sofonlas-
ar verksmiSjueiganda I Winnipeg og hans
alsystkina: Áskels I Hrísey á EyjafirSi,
Jórunnar I Winnipeg, SvanfríSar I Van-
couver, og Sigurjóns I Winnipeg; 7. Elín
I-Ialldórsdóttir móSir Jóns Johnsoníusar
sýslumanns I ísafjarSarsýslu (f. 1749, d.
1826), sem var maSur hálærSur, ágætt
skáld og sneri Njálu á latlnu. Hann mun
hafa lært undir Hólaskóla á UrSum og
vera þar til heimilis hjá Lárusi H. Schev-
ing sýslumanni manntals áriS, 1762. MaS-
ur Eltnar og faSir Jóns sýslumanns var
Jón bóndi Hálfdánarson. Þóttu þau hin
mestu merkishjón, bjuggu fyrst aS UrSum
og slSar aS HreiSarsstöSum. Börn þeirra
önnur en Jón sýslumaSur: Halldóra, Jón
og ÞorgerSur. — Dóttir Jóns Johnsonlusar
er talin Margrét, er átti Björn Hallsson á
SkriSulandi I Hörgárdal.