Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 100
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA „G. er viðurkenndur eitt hið bezta hinna yngri skálda hér vestan hafs, og það tel ég mér óhætt að fullyrða, að hjá engu hinna yngri skálda hér sést meiri framför. Hann er jafn- vígur á háð og alvöru. Er ekki skáld neinnar klikku hvorki andlegrar né veraldlegrar. Hann yrkir „fyrir eigin reikning“. Hann þótti fyrst nokkuð svæsinn í ádeilum sínum, en í seinni tíð gætir hann meira hófs. Svo nú mun mega segja um hann líkt og sagt var um J. Thor- oddsen í form. fyrir kvæðum hans, að „hann er snarphæðinn, en þó græskulaus11. Montið og reiginginn og gróðabrallsspillinguna og fyrir- litning fyrir íslenzku máli strýkur hann vægðarlaust með háðsvipu sinni, þar sem honum finnst bóla á þessum þjóðlöstum. En aftur er hann fullur lotningar fyrir því, sem gott er og göfugt. Um frumbyggjana ísl. yrkir hann með lotningu, og óska- landinu sínu, Nýja ísl., syngur hann lof með sonarlegri viðkvæmni. Hann dregur skýrar myndir, þegar hann lýsir nátúrufegurðinni, eða hamför- um náttúruaflanna, sem laða hug lesarans á sömu sjónarhæðina, sem skáldið sér myndina frá.“ 23. ágúst 1918 Ég get ei stillt mig um að ónáða þig enn, setjast hjá þér og rabba við þig um ísland. „Tíminn“ er nú búinn að færa mér sambandslögin nýju. Ég er barnglaður yfir þeim, og þess geldur þú, ég hef hér engan, sem jinnur til með mér um þetta mál. Ójú, þeir eru glaðir, að ísland sé nú frjálst, glaðir svona á sama hátt og þeir hefðu fengið tvílembda á, sem liti út fyrir, að fæddi lömbin, ein- hver vestur-íslenzk kviðfyllisgleði, en ég krefst meira. Ég vil eldheita gleSi, og hana veit ég þú átt og þeir fáu, sem vilja „deyja oní Dýrafjörð“ (kæra þökk fyrir það kvæði). •— Ég geng út frá því, að við séum samdóma um þessi nýju sambands- lög. Mín skoðun er þessi: Hér eftir er það óhrekjanlegt, að ísland er fullveðja ríki og fáninn sýnilegt tákn þess. Allt þetta sameiginlega eru samningsatriði, milli tveggja jafn- rétthárra aðila. Auðvitað eru í samn- ingnum „fínar“ taugar frá Dana hálfu til þess að tryggja afstöðu Danm. til Islands fjárhagslega. £’n þar er ísl. lagt í hendur að nota sér sjálfstæðisrétt sinn til að varast yfirgang Dana. Gjöri þeir það ekki, innlimi þeir sig andlega og fjar' hagslega við Dani, sýnir það, að þeir eru ekki frelsinu vaxnir. Það er „fín r aðvörun frá Tryggva í grein 1 Tímanum: „Fjárhagsleg innlimun • Mér líkar vel, að milljónin fór til há- skólans íslenzka. Hin milljónin er auðvitað andleg gildra til að veiða íslendinga andlega, en getur orðið samt til góðs, ef allrar varúðar er gætt. — Jæja, svona lít ég nu a málið í aðaldráttum. Ég er ekki ríklS' réttarfróður og þori ekki ei að segja um, hvað þetta ráðgjafanefndir, að' stoðarerindrekar o. fl. kann að ge^a leitt til. En það er allt samningsma > breytanlegt, ef illa reynist. 10. febrúar 1921 Og hvað svo? Heim ætla ég íyrS^ að sveima. Þaðan hef ég ekki £el]°L blöð síðan seint í nóv., veit því Er spenntur að heyra, hverm Reykjav. kosningin þrífætta 0 _ Mér virðist eftir síðustu ráðagerðnI” um útnefning þm. efna eins Tíminn og Lögr. væru aftur að fja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.