Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 105
fokdreifar úr ferðinni 87 framhald af einu strætinu. Suður með tjörninni austanverðri er hlj ómskálagarðurinn, svonefndi. Þar er standmynd Jónasar Hallgrímsson- ar og stytta Thorvaldsens, sem áður stóð á Austurvelli, en í litlum hólma suður í mýrinni er Þorfinnur Karls- efni og hvergi gengt að honum. í garðinum eru birkihríslur og blóma- beðir. Þar hlyntu að blómunum fallegar, ljóshærðar, buxnaklæddar stúlkur á skólaaldri, og hlýnaði ttianni um hjartaræturnar að sjá körnin og blómin í samræmi. Á Austurvelli miðjum er nú stand- mynd Jóns Sigurðssonar. Er völlur- 1Iln blómum skreyttur umhverfis styttuna og fram með gangstígum, °§ er mjög snyrtilegur, þó lítill sé. ^PPi á Arnarhóli er mynd Ingólfs Arnarsonar. Þar nálægt mun bær In§ólfs hafa staðið og hóllinn hlotið nafn föður hans. Nær Lækjartorginu standa Kristján konungur IX. og Hannes Hafstein. En lengst austur á kólavörðuhæð stendur Leifur hePni í stafni. Reykjavík hefir þanið sig út um nti andnes, hæðir og dældir, svo í jótu bragði mætti ætla, að hún ^æri helmingi fólksfleiri. Húsin eru raustlega bygð, en þó fremur þung- arnaleg útlits, sem kann að stafa af , > aö þau eru nú öll eða flest gerð ur sandsteypu. Tígulsteinn sést þar e ki, 0g ætti þó að vera hægt að baka ann úr hinum rauðbrúna leir, sem andið er fult af. Stílhreinustu yggingarnar eru þjóðleikhúsið og ^askólinn. Gæti það með nauðsyn- ^gum tilbreytingum orðið fram- g ar hyggingar stíll þjóðarinnar, s síður en burstirnar og þak- nuin. Sannfærðist ég betur um a ’ eftir að ég hafði litið Dyrfjöllin og Herðubreið að nýu, og básana í Grímsey, Ásbyrgi og gljúfrin að sumum jökulánum í landinu. Mætti það þá með réttu kallast stuðla- bergsstíll. Við hafnarbakkann leggjast dag- lega innlend og útlend skip, með far- þega og varning; á höfninni byggist verslun og fiskiveiðar landsins, og að nokkru leyti iðnaðurinn. Ekki veit ég hve stór fiskiflotinn er, sem leitar þar hafnar, né heldur verslun- in, en megn atvinnunnar hlýtur að standa þar eða falla. Ótrúlega margir atvinnuvegir hafa þó risið þar upp. Var mér sagt að yfir 50 iðnaðar- greinir væru reknar þar. Skömmu áður en ég flaug vestur var opnuð iðnaðarsýning í geysistóru nýbygðu skólahúsi. Dvaldi ég þar eina kvöld- stund og hefði komið þangað oftar, ef tími hefði leyft. Yfir 200 þátttak- endur voru taldir í sýningunni. Sér- stakur salur sýndi „Innréttingar“ Skúla Magnússonar, í 200 ára minn- ingu þeirra. Yfir dyrum margra sýn- ingarskálanna voru einkunnarorð úr kvæðum skáldanna, og fanst mér það kynleg mótsetning við það, sem svo margir voru að koma mér í trú um, að enginn læsi né kærði sig lengur um ljóð á íslandi. Á sólheiðum síð-júní nóttum er yndislegt um að litast í Reykjavík. Eina slíka nótt var ég á ferð ofan úr Öskjuhlíð og niður á Tjarnarbrú, og undraðist litafegurðina. Sjaldan hefi ég saknað þess meira, hversu orðfá íslenskan er um liti og lit- brigði. Það stoðar lítið að tauta fyrir munni sér: „gulur, rauður, grænn og blár“, þegar maður stendur í „must- eri allrar dýrðar“, baðaður í Ijós- flóði þeirra lita, sem ekki verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.