Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 106
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skýrðir nema helst með samlíkingu við gimsteina, páfuglafjaðrir og sól- vakin suðurlanda blóm, sem engin íslensk nöfn eiga. Handan við sundið stóð „náttklædd Esjan ofanlút“ í fölvum fjólustakki, lengra til norð- urs reis sólin hálf í eldskýi, sem kastaði gullbryddingum á brúnir Akrafjalls. Fyrir fótum mér lá Tjörnin eins og glóandi eldhaf. Svanirnir höfðu gengið til sængur í hólmunum, en fáeinar endur syntu í hring í sefinu með nef undir væng. Lengst í vestri rís Snæfellsjökull eins og fágaður gullskjöldur handan við hinn breiða Faxaflóa. En hann er eins og stórar hugsjónir — hann situr tíðast undir huliðshjálmi og birtist sjaldan sjónum manna. Fyrsta sunnudagsmorguninn í Reykjavík gekk ég einn í borgina hljóðu, þar sem íbúarnir sofa draum- laust svefninum langa — og stein- arnir tala. Mig langaði til að heilsa í anda þeim mörgu, sem þar dvelja og leitt hafa mig ósýnilega við hönd í gegnum lífið — kennarana, stjórn- málamennina, rithöfundana, skáld- in, listamennina — menn, sem orpið hafa ljóma yfir þjóðlífið, lýst inn í myrkraskot mannsandans og varnað því, að þjóðin hyrfi í gleymskuhaf ómenningarinnar. í dauðanum verða allir jafnir, segir gamalt máltæki. En fyrir augum lifandi fólks er nú mismunurinn samt býsna áberandi. Stærð steinanna virðist ekki ávalt fara eftir stærð og verðleikum þeirra, sem undir liggja. Sumir, sem dýpst spor hafa markað í þjóðlífinu, eiga þar nafnlausa gröf. Til dæmis labbaði ég fram og aftur um graf- reitinn til að leita að gröf Svein- björns tónskálds, sem ég hafði lært að dást að fyrir verk hans og þykja vænt um af persónulegri viðkynn- ingu, en fann hana hvergi.* Ég hefði samt að líkindum gengið oftar í graf- reitinn, ef ekki hefði komið fyrh atvik, sem ég var einn sjónarvottur að. Ég stóð hjá leiði Þorsteins Erl- ingssonar og var að hugleiða hversu örlagarík áhrif kvæði hans hin fyrstu höfðu haft á hugsanalíf mitt og íslenskrar æsku í heild sinni fyrir og um síðustu aldamót, þegar stór maður og gervilegur, klæddur a ameríska vísu, gekk fram hjá á leið út úr garðinum. Hann leiddi dálítinn ljóshærðan hrokkinkoll við hönd- Alt í einu stansaði litli stúfur, greip utan um hné föður síns og sagði eitthvað, sem ég heyrði ekki. Svarið heyrði ég: „Ó, langar litla karl að pissa upp við steininn“. Þegar þeir voru farnir gekk ég þangað og sa, að dreypifórnina hafði fengið Sig' urður Breiðfjörð. „Á feðranna mold' ir er mígið“, sagði sá góði biskup- Skemtanir og félagsstörf voru að mestu á þrotum, þegar ég kom heim, fólk var óðum að flytja úr borginM út í sveitir og sumarbústaði. Svo voru líka forsetakosningar í aðsig1 og um fátt annað hugsað eða talað- Samt stóð nú fullveldisdagurinn, i ; júní, fyrir dyrum. Hann reis úr seS1 bjartur og fagur. Byrjuðu hátíða höldin með skrúðgöngu um bseinn og inn á Austurvöll. Ræður haldnar yfir hátalara af svölum & þingishússins og blómsveigar lag að fótstalli Jóns Sigurðssonar. urinn fylti völlinn og öll nærligái *) Löngu eftir aö þetta var n, kemur nú sú fregn í blöSum ao n aS ríkisstjórnin hafi reist stein Sveinbjarnar — stuölabergsstólpa, eirmynd tónskáldsins greypta inn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.