Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 113
FOKDREIFAR úr ferðinni
95
e§ hefi farið um, er meira af rauða
litnum í jarðveginum en á íslandi.
Mýrarnar, skurðgröfturinn nýi, hól-
ar °g fjöll, svo sem Hólabyrða fyrir
norðan, Rauðamelur, Rauðukambar,
^oinnir alt á rauðbrúna litinn.
Prentarafélag íslands er víst, eins
°g nú standa sakir, eitt efnaðasta
iðnfélag landsins og skipað mörgum
ágætum, listhæfum og vel mentuð-
Urn meðlimum. Ég átti einn eða fleiri
f°rnkunningja enn á lífi í því félagi,
auk þess hafði ég gjört félaginu smá-
greiða áður, svo ég var boðinn í
skemtiferð þeirra. Félagið hafði
^eypt stærstu jörðina í dalnum,
JTörðina Miðdal austan vatnsins.
orðina hafa þeir selt á leigu og
atið gjöra þar miklar jarðabætur.
orðaustur hlíðarnar eru vaxnar
agu birkikjarri, og þar hafa margir
Prentarar bygt sér sumarbústaði. Á
eiðinni var glatt og fjörugt, skemti-
egar samræður, glens og hópsöng-
Ur; ®ltlr góða hressingu í hlíðinni,
® alumst þrír af okkur inn í ferða-
1 inn, meðan aðrir fóru til kvenna
Slnna, og keyrðum niður að Laugar-
Vatnsskóla, sem er vestan vatnsins.
ar eru byggingar miklar, en dreifð-
fr' ®fri hæð aðalskólahússins hafði
^runnið, og svo verið sett bráða-
jlrgða þak á neðri hæðina. Þar er
61 skáli, stór og fallegur, og inni-
nndlaug. Sáum við ofan af annari
Ungt fólk þar á sundi. í kring-
^na laugarnar, niður við fjöruborð
Usins, eru gróðurhús með mann-
u arlláum tómötujurtum og öðr-
Vat ^ru®ri- Svo að segja áfast við
lenrT^ 6r ^eit lauS- -^31- kváðu Norð-
biskm^ar ^vegið líkami Jóns
þei ^rasonar og sona hans, er
fegf s°ttu í Skálholt, eftir aftöku
§anna árið 1550. Á laugarbarm-
inum var stóreflis mykjuhaugur til
skrauts eða tilbreytingar.
GEYSIR — GULLFOSS
Um nótt hjá Geysi á verði ég var.
í votu grasi ég lá,
og gufusvœkjuna golan bar
um grundirnar hvernum frá;
og stráin dottuðu drungaleit,
því döggin varð tvöföld við
gufunnar yl.
í tjaldi blundaði samferðasveit,
er segja skyldi ég til,
ef Geysi litist þá loksins
að leika sitt nafnfræga spil.
í þessu kvæði sér skáldið samlík-
ingu með Geysi og þjóðinni. „Hún
kemur, hún brýst fram, hún byltir
sér — hin bundna framtíðarsál“, og
hún gýs, en eins og eftir Geysis gos,
„hver bunan annari hratt, uns mátt-
laust, sífrandi soðvatn í sömu holuna
datt.“ Þetta langaði mig nú að sjá,
og gafst tækifæri fyr en varði. Póst-
húslið borgarinnar bauð mér með
sér í Þingvalla, Geysis og Gullfoss
för. Veðrið var sæmilegt að morgni,
en kólnaði, þegar upp í Haukadal-
inn kom. Við Geysi biðum við marg-
ar klukkustundir. Kaldur norðan-
stormur blés ofan úr öræfunum með
mógulu sandroki. Vatninu var
hleypt úr skál hversins, og hún fylt
með sápu. Brátt fyltist skálin af
sjóðandi vatni, en alt, sem okkur
auðnaðist að sjá, var máttlaust sífr-
andi soðvatn.
Var nú haldið niður að Gullfossi.
Man ég lítið frá þeirri ferð, því allir
sungu og skröfuðu, ungu stúlkurnar
hniptust á við piltana sína, og svo
var sopið á í laumi, en enginn þó
ölvaður, nema einn aldraður maður,
sem kom þannig á sig kominn inn í